Njóttu Góðgætis

    Brauðið sem bætir allt og kætir

    Er eitthvað betra en heitt nýbakað brauð sem vermir manni alveg inn að hjartarótum? Sjálf var ég veik heima um daginn og leiddist óbærilega mikið. Ég kíkti hvað ég átti til í skápunum og fór að hugsa hvað ég gæti gert sniðugt. Þá fæddist þessi uppskrift og það besta var, að hún heppnaðist í fyrstu tilraun! Sem er smá svona eins og að vinna í lottóinu hjá uppskriftarskapara. Allar uppskriftir koma svona til mín, sem hugmynd sem ég bara VERÐ…

    Lesa meira

  • Netnámskeiðið Endurnærðu þig

    6 mánaða netnámskeið þar sem þú munt fá öll þau tól sem að þú þarft til að endurnæra huga, líkama og sál með heilnæmari fæðu, sjálfsrækt og hreyfingu. Fyrirkomulag netnámskeiðsins Höfundur námskeiðsins:  Anna Guðný…

  • Hugsaðu

    Næringarríkt mataruppeldi

    Sjálf á ég yndislegan strák sem að er 6 ára þegar að ég skrifa þessa grein. Frá fæðingu hefur það verið mér hjartans mál að gefa honum holla fæðu á sem girnilegastan máta og…

  • Andaðu

    Alltaf í tengingu en samt svo ótengd

    Í hraða nútímasamfélags, þar sem að auðvelt er að gleyma sér í hamsturshjóli lífsins og hoppa stöðugt frá einu atriði í annað, hefur aldrei verið jafn mikilvægt að hægja á og skoða hvað er…

  • Góðgætis Millimála Njóttu

    Melónuíspinnar

    Það að gera holla íspinna er svo ótrúlega einfalt, fljótlegt og þægilegt. Ég mæli svo mikið með að eiga til heilnæma íspinna í frystinum allan ársins hring, það kemur sér allavega alltaf vel fyrir…

Vantar þig hugmyndir að hollum og bragðgóðum mat?

Þá er rafræna uppskriftarbókin mín eitthvað fyrir þig og þú getur skoðað hana í hvaða tæki sem er. Í uppskriftarbókinni eru hugmyndir fyrir allar máltíðir dagsins ásamt ýmsu girnilegu góðgæti.

Uppskriftirnar eru vegan, glútenlausar og lausar við unna sætu.

Verslaðu bókina hér