Er eitthvað betra en heitt nýbakað brauð sem vermir manni alveg inn að hjartarótum? Sjálf var ég veik heima um daginn og leiddist óbærilega mikið. Ég kíkti hvað ég átti til í skápunum og fór að hugsa hvað ég gæti gert sniðugt. Þá fæddist þessi uppskrift og það besta var, að hún heppnaðist í fyrstu tilraun! Sem er smá svona eins og að vinna í lottóinu hjá uppskriftarskapara. Allar uppskriftir koma svona til mín, sem hugmynd sem ég bara VERÐ…
-
Það gerast magnaðir hlutir þegar að þú gefur sjálfri þér leyfi til að komast aðeins burt frá þínu daglega umhverfi og verkefnum til þess að virkilega hlaða batteríin þín. Að gefa þér þrjá heila…
-
Nú þegar styttist í páskahátíðina fannst mér tilvalið að deila með ykkur uppskrift að heimagerðum páskaeggjum sem eru bæði laus við unna sætu og mjólkurvörur. Ég ákvað að fara að tilraunast í eldhúsinu og…
-
6 mánaða netnámskeið þar sem þú munt fá öll þau tól sem að þú þarft til að endurnæra huga, líkama og sál með heilnæmari fæðu, sjálfsrækt og hreyfingu. Fyrirkomulag netnámskeiðsins Höfundur námskeiðsins: Anna Guðný…
-
Sjálf á ég yndislegan strák sem að er 6 ára þegar að ég skrifa þessa grein. Frá fæðingu hefur það verið mér hjartans mál að gefa honum holla fæðu á sem girnilegastan máta og…
-
Þegar heitara er í veðri og algengt er að maður sé meira úti að upplifa, eiga nærandi hittinga með fólkinu sínu og ferðast um landið – vill oft gleymast að næra sig almennilega. Það…
-
Ég er svo spennt að deila því með þér að helgina 29. september – 2. október býð ég upp á nærandi vellíðunarhelgi á Borgarfirði Eystra. Þessi helgi er sérstaklega hugsuð til þess að hjálpa…
-
Salöt geta vel verið girnileg, djúsí og bragðgóð. OG! Það er vel hægt að verða saddur/södd af salati. Það eina sem þú þarft að hafa í huga er að gera salatið spennandi fyrir bragðlaukana…
-
Í hraða nútímasamfélags, þar sem að auðvelt er að gleyma sér í hamsturshjóli lífsins og hoppa stöðugt frá einu atriði í annað, hefur aldrei verið jafn mikilvægt að hægja á og skoða hvað er…
-
Það að gera holla íspinna er svo ótrúlega einfalt, fljótlegt og þægilegt. Ég mæli svo mikið með að eiga til heilnæma íspinna í frystinum allan ársins hring, það kemur sér allavega alltaf vel fyrir…