Netnámskeiðið Gleym þér ei – 6 vikna námskeið frá 4. sept – 15. okt

    Elsku hjartans gull af manneskju, Mig langar svo ofboðslega að grípa þig núna og aðstoða þig við að setja þig og þína heilsu meira í forgang. Það er svo ofboðslega algengt að eftir sumarfríið að við ætlum okkur um of og tökum 30 skref áfram í lífsstílsbreytingum í einu skrefi sem endar svo á því að við tökum 50 skref til baka og gefumst upp. Einnig eigum við það til að drekkja okkur í verkefnum, hittingum, skyldum, markmiðum og vinnu…

    Lesa meira

  • Netnámskeiðið Endurnærðu þig

    6 mánaða netnámskeið þar sem þú munt fá öll þau tól sem að þú þarft til að endurnæra huga, líkama og sál með heilnæmari fæðu, sjálfsrækt og hreyfingu. Fyrirkomulag netnámskeiðsins Höfundur námskeiðsins:  Anna Guðný…

  • Næringarríkt mataruppeldi

    Sjálf á ég yndislegan strák sem að er 6 ára þegar að ég skrifa þessa grein. Frá fæðingu hefur það verið mér hjartans mál að gefa honum holla fæðu á sem girnilegastan máta og…

  • Njóttu

    9 skotheldar & einfaldar sumaruppskriftir

    Þegar heitara er í veðri og algengt er að maður sé meira úti að upplifa, eiga nærandi hittinga með fólkinu sínu og ferðast um landið – vill oft gleymast að næra sig almennilega. Það…

  • Hádegis- og Kvöldmatar Njóttu

    Frískandi sumarsalat

    Salöt geta vel verið girnileg, djúsí og bragðgóð. OG! Það er vel hægt að verða saddur/södd af salati. Það eina sem þú þarft að hafa í huga er að gera salatið spennandi fyrir bragðlaukana…

  • Andaðu

    Alltaf í tengingu en samt svo ótengd

    Í hraða nútímasamfélags, þar sem að auðvelt er að gleyma sér í hamsturshjóli lífsins og hoppa stöðugt frá einu atriði í annað, hefur aldrei verið jafn mikilvægt að hægja á og skoða hvað er…

  • Góðgætis Millimála Njóttu

    Melónuíspinnar

    Það að gera holla íspinna er svo ótrúlega einfalt, fljótlegt og þægilegt. Ég mæli svo mikið með að eiga til heilnæma íspinna í frystinum allan ársins hring, það kemur sér allavega alltaf vel fyrir…

  • Njóttu

    Mínar uppáhalds páskauppskriftir

    Nú þegar að páskahátíðin fer að renna í hlað þá langar mig svo mikið að deila með þér mínum uppáhalds páskauppskriftum til þess að gera hátíðina ennþá bragðbetri, næringarríkari og gleðilegri. Það hefur reynst…

Vantar þig hugmyndir að hollum og bragðgóðum mat?

Þá er rafræna uppskriftarbókin mín eitthvað fyrir þig og þú getur skoðað hana í hvaða tæki sem er. Í uppskriftarbókinni eru hugmyndir fyrir allar máltíðir dagsins ásamt ýmsu girnilegu góðgæti.

Uppskriftirnar eru vegan, glútenlausar og lausar við unna sætu.

Verslaðu bókina hér