Þá er loksins komið að því að gefa þessum mangóís þann heiður sem hann á skilið; sérfærslu hér á blogginu. En uppskriftina birti ég upphaflega á instagram og hefur hún fengið mjög mikla athygli. Allir virðast elska þennan ís sem að prufa að útbúa hann, enda er þetta mjög góður og hollur ís sem ég sjálf fæ mér nánast daglega. Ég elska hvað hann kætir mig og bætir; ég verð svo full af bæði orku og lífsgleði. Það er mjög…
-
Mataræðið mitt hefur einkennst af mjög miklum einfaldleika upp á síðkastið en á sama tíma gert mjög mikið fyrir bragðlaukana mína og almenna líðan. Ég er nefnilega alltaf að sjá það betur & betur…
-
Að mínu mati er mikilvægt að setja góðan tón í daginn með heilsusamlegum og girnilegum morgunmat. Það er mun líklegra að maður borði hollara yfir daginn þegar að maður byrjar morguninn á heilsusamlegan máta.…
-
Þegar að ég varð móðir þá varð ég strax mjög meðvituð um að allt sem færi á húð barnsins míns yrði að vera sem náttúrulegast og án allra eiturefna. Ég notaði t.d. taubleyjur, heimagerða…
-
Það skiptir mig mjög miklu máli að nota aðeins hágæða vörur á húðina en húðin er stærsta líffærið okkar og allt sem við berum á hana á mjög greiðan aðgang inn í líkama okkar.…
-
Að þessu sinni ætla ég að deila með þér uppskrift af ljúffengri bláberjaböku sem að bæði bætir og kætir. Þessi baka er ótrúlega auðveld í framkvæmd og bragðast stórfenglega þó ég segi sjálf frá.…
-
Það eru miklar breytingar sem hafa orðið á lífi okkar allra og þessar breytingar geta ýtt undir tilfinningar eins og ótta, sorg, reiði & hræðslu. Það er fullkomlega eðlilegt að finna fyrir öllum tilfinningaskalanum…
-
Þessi dásamlega tælenska súpa er algjört sælgæti og er ég búin að gera hana vandræðalega oft núna á mjög stuttum tíma. Ég varð því að skrifa niður uppskrift og deila með þér svo þú…
-
Risotto er eitthvað sem ég hélt að væri fáranlega flókið og erfitt að útbúa. Það óx mér mikið í augum að prufa að gera það en svo er það bara ekkert mál! Það besta…
-
Jæja, hvar á ég að byrja? Ég gæti í alvörunni skrifað heila bók um þessa mögnuðu og unaðslega köku. En þessi Snickershrákaka er algjörlega málið um jólin eða við hvaða sparitilefni sem er. Ég…