Andaðu

  Hægan, hægan

  Það er algengt að ætla að sigra heiminn strax í ársbyrjun og sumir fara alveg á fullt í að breyta lífsstílnum strax í byrjun janúar. Jafnvel er keypt kort í ræktina, farið á fullt í að mæta, ýktar breytingar gerðar í mataræði en samt er jafnvel ennþá sami hraðinn í bæði vinnu, félags- og fjölskyldulífi. Þegar að maður gerir breytingar í miklum öfgum og á miklum hraða þá er því miður mjög líklegt að það mun ekki líða svo langur…

  Lesa meira

 • Góðgætis Njóttu

  Heimagerðir íspinnar

  Heima í flensuveikindum janúarmánaðar uppgötvuðum við mægðingin eðal íspinna sem slógu svo mikið í gegn að ég smellti myndum af þeim til að deila með ykkur hér. En það er einmitt oftast þegar að…

 • Góðgætis Njóttu

  Brauðið sem bætir allt og kætir

  Er eitthvað betra en heitt nýbakað brauð sem vermir manni alveg inn að hjartarótum? Sjálf var ég veik heima um daginn og leiddist óbærilega mikið. Ég kíkti hvað ég átti til í skápunum og…

 • Millimála Njóttu

  Bleikur októberlatte

  Þegar kólna fer í veðri og allt kallar á meiri huggulega stemmingu innandyra er virkilega mikil sjálfsást fólgin í því að útbúa fyrir sjálfa/n sig heita, fallega og bragðgóða drykki. Sjálfri finnst mér mjög…

 • Millimála Njóttu

  Ofurhetjuís

  Það er svo gott að gera sína eigin ísa úr frosnum ávöxtum og er þetta að mínu mati langbesta orkuskotið um miðjan daginn. Krakkar elska ísa og það er mjög sniðugt að fá þau…

 • Hádegis- og Kvöldmatar Njóttu

  Falafelskál

  Ég elska svo mikið hvað það er auðvelt að nálgast allskyns holl hráefni í matvörubúðum landsins nú til dags, en það eru alls ekki mörg ár síðan að maður var í marga klukkutíma að…

Vantar þig hugmyndir að hollum og bragðgóðum mat?

Þá er rafræna uppskriftarbókin mín eitthvað fyrir þig og þú getur skoðað hana í hvaða tæki sem er. Í uppskriftarbókinni eru hugmyndir fyrir allar máltíðir dagsins ásamt ýmsu girnilegu góðgæti.

Uppskriftirnar eru vegan, glútenlausar og lausar við unna sætu.

Verslaðu bókina hér