• Andaðu

    Alltaf í tengingu en samt svo ótengd

    Í hraða nútímasamfélags, þar sem að auðvelt er að gleyma sér í hamsturshjóli lífsins og hoppa stöðugt frá einu atriði í annað, hefur aldrei verið jafn mikilvægt að hægja á og skoða hvað er…

  • Góðgætis Millimála Njóttu

    Melónuíspinnar

    Það að gera holla íspinna er svo ótrúlega einfalt, fljótlegt og þægilegt. Ég mæli svo mikið með að eiga til heilnæma íspinna í frystinum allan ársins hring, það kemur sér allavega alltaf vel fyrir…

  • Njóttu

    Mínar uppáhalds páskauppskriftir

    Nú þegar að páskahátíðin fer að renna í hlað þá langar mig svo mikið að deila með þér mínum uppáhalds páskauppskriftum til þess að gera hátíðina ennþá bragðbetri, næringarríkari og gleðilegri. Það hefur reynst…

  • Njóttu Safa og Þeytinga

    Grænn & frískandi

    Það er mikilvægt að huga vel að því að fá nóg af grænni næringu allt árið um kring. Á kaldari mánuðunum hér heima þá minnkar löngunin gjarnan í fersk salöt og þá er bráðsnjallt…

  • Hádegis- og Kvöldmatar Njóttu

    Unaðslegt kínóasalat

    Hvað er betra en salat sem er djúsí, bragðgott og færir manni þægilega seddutilfinningu? Það er allavega fátt betra að mínu mati. Það skiptir svo miklu máli fyrir almennt heilbrigði og vellíðan að hlúa…

  • Andaðu

    Hægan, hægan

    Það er algengt að ætla að sigra heiminn strax í ársbyrjun og sumir fara alveg á fullt í að breyta lífsstílnum strax í byrjun janúar. Jafnvel er keypt kort í ræktina, farið á fullt…

  • Góðgætis Njóttu

    Heimagerðir íspinnar

    Heima í flensuveikindum janúarmánaðar uppgötvuðum við mægðingin eðal íspinna sem slógu svo mikið í gegn að ég smellti myndum af þeim til að deila með ykkur hér. En það er einmitt oftast þegar að…

Vantar þig hugmyndir að hollum og bragðgóðum mat?

Þá er rafræna uppskriftarbókin mín eitthvað fyrir þig og þú getur skoðað hana í hvaða tæki sem er. Í uppskriftarbókinni eru hugmyndir fyrir allar máltíðir dagsins ásamt ýmsu girnilegu góðgæti.

Uppskriftirnar eru vegan, glútenlausar og lausar við unna sætu.

Verslaðu bókina hér