Risotto er eitthvað sem ég hélt að væri fáranlega flókið og erfitt að útbúa. Það óx mér mikið í augum að prufa að gera það en svo er það bara ekkert mál! Það besta…
-
-
Jæja, hvar á ég að byrja? Ég gæti í alvörunni skrifað heila bók um þessa mögnuðu og unaðslega köku. En þessi Snickershrákaka er algjörlega málið um jólin eða við hvaða sparitilefni sem er. Ég…
-
Eitt af því kröftugasta sem við getum innleitt í fæðuna okkar er fullt af grænu laufgrænmeti eins og t.d. grænkáli, spínati, brokkolí og blaðkáli (bok choy). Grænt laufgrænmeti er stútfullt af heilsueflandi virkum efnum…
-
Nú þegar að haustið skellur á er gott að vera skipulagður í mataræðinu og eiga ágætis birgðir af millimálum í frystinum. Eitt sem að ég elska að eiga í frystinum eru einhverjar góðar orkukúlur.…
-
Fyrir nokkrum árum fór ég að finna fyrir einkennum af snyrtivörum. Ég varð þurr, rauð, verkjuð og glansandi í augunum. Þetta leiddi til þess að ég fór að skoða mikilvægi þess að velja hreinar…
-
Það er algengur misskilningur að þeir sem að séu á grænkerafæði séu að glíma við prótínskort. Sjálf er ég ekki að reikna út prótíninntöku mína yfir daginn og er ég við mjög góða heilsu.…
-
Nú er íslenskt grænkál mikið í búðum og er meira að segja lítið mál að rækta það sjálfur ef maður hefur landsvæði til þess. En það er t.d. gott í þeytinginn, í salatið, á…
-
Mig dreymir um að eiga mitt eigið gróðurhús þar sem ég gæti m.a. ræktað jarðaber. En íslensk jarðaber eru bara eitthvað annað á bragðið. Þau eru svo góð og algjör lúxusvara. Við megum vera…
-
Sama hvaða árstími er, þá elska ég að fara út í náttúruna í ævintýri með syni mínum. Þá er mjög gott að hafa nesti með í för og er einstaklega hentugt að taka með…
-
Það er eitthvað svo heillandi við það að útbúa heilsusamlega og bragðgóða máltíð undir berum himni í fallegri náttúru. Þegar ég fer í útilegur á sumrin þá er það fyrsta sem ég hugsa um…