Nú þegar að páskahátíðin fer að renna í hlað þá langar mig svo mikið að deila með þér mínum uppáhalds páskauppskriftum til þess að gera hátíðina ennþá bragðbetri, næringarríkari og gleðilegri. Það hefur reynst…
-
-
Líf mitt varð svo miklu einfaldara þegar ég hætti að spyrja sjálfa mig að því hvað ég ætti að hafa í matinn. Þetta var spurning sem ég spurði sjálf móður mína mjög snemma dags…
-
Það er mikilvægt að huga vel að því að fá nóg af grænni næringu allt árið um kring. Á kaldari mánuðunum hér heima þá minnkar löngunin gjarnan í fersk salöt og þá er bráðsnjallt…
-
Hvað er betra en salat sem er djúsí, bragðgott og færir manni þægilega seddutilfinningu? Það er allavega fátt betra að mínu mati. Það skiptir svo miklu máli fyrir almennt heilbrigði og vellíðan að hlúa…
-
Það er algengt að ætla að sigra heiminn strax í ársbyrjun og sumir fara alveg á fullt í að breyta lífsstílnum strax í byrjun janúar. Jafnvel er keypt kort í ræktina, farið á fullt…
-
Heima í flensuveikindum janúarmánaðar uppgötvuðum við mægðingin eðal íspinna sem slógu svo mikið í gegn að ég smellti myndum af þeim til að deila með ykkur hér. En það er einmitt oftast þegar að…
-
Árlega í sumarlok fer ég og týni eins mikið af bláberjum og ég get. En það er svo nærandi fyrir bæði líkama og sál að vera úti marga klukkutíma í senn að týna ber…
-
Það væri svo innilega ekkert mál fyrir mig að lifa bara á kartöflum. Draumurinn er að eiga heima á stóru landi út fyrir borgina þar sem ég get ræktað endalaust af kartöflum, þá væri…
-
Ég man þegar að ég var að alast upp að þá notaði maður oft duft í til að útbúa sósur, hrærði það saman við það rjóma og jafnvel rjómaosti. Sem kom nú alltaf mjög…
-
Það er svo ótrúlega gaman að ferðast til annara landa og máta sig við aðra matarmenningu en hér heima. Bæði til að læra eitthvað nýtt en líka til að leyfa sér að njóta ástríðu…