Flokkur

Hugsaðu

Hugsaðu

Næringarríkt mataruppeldi

Sjálf á ég yndislegan strák sem að er 6 ára þegar að ég skrifa þessa grein. Frá fæðingu hefur það verið mér hjartans mál að gefa honum holla fæðu á sem girnilegastan máta og mögulegt er. Auðvitað hefur það gífurleg áhrif að þegar að hann kom í heiminn var ég sjálf búin að gera miklar betrumbætingar á eigin mataræði. En mataræði mitt hefur samt breyst heilmikið síðan þá með hlustun á eigin líkama og að vera stöðugt að fræða mig…

Lesa meira

Hugsaðu

Kombucha Iceland

Ég get með sanni sagt að kombuchað frá íslenska fyrirtækinu; Kombucha Iceland er það allra besta og gæðamesta sem ég hef smakkað. En áður en að það kom íslenskt kombucha á markað var ég að leita af erlendu kombucha hér & þar og jafnvel gera mér sér ferðir í búðir sem að seldu það. Það gladdi því hjarta mitt afar mikið þegar að ég heyrði af fyrirtækinu Kombucha Iceland í fyrsta skipt, en þau komu með sitt kombucha á markað…

Lesa meira

Hugsaðu

Hollt mataræði frá byrjun

Í nútímasamfélagi þar sem að mikið er um skyndibitakeðjur og lífsstílssjúkdómar eru í hámarki hefur aldrei verið mikilvægara að ala börnin okkar upp á hollu fæði. Eftir að ég hef upplifað á eigin skinni hversu mikilvægt það er að næra sig á hollan máta þá er það mér mjög mikilvægt að gera það sama fyrir son minn. Ég trúi að það sé ein af dýrmætari gjöfum sem ég get gefið honum og verði honum ómetanlegt veganesti út í lífið. Vertu…

Lesa meira

Hugsaðu

Yfirnóttu hafrar

Ég elska að fá mér hafragraut á köldum dögum og er hafragrautur alls ekki það sama og hafragrautur fyrir mér. Ég man þegar að ég var yngri að ég píndi oft ofan í mig hafragraut í morgunmat bara útaf því að ég vissi að hann væri hollur. Þá var hann bara hreinn með mjólk út á. En í dag þá líkist hann meira eftirrétti hjá mér, svo mikið nostra ég við hann. En hér finnur þú eina af mínum uppáhalds…

Lesa meira

Hugsaðu

Fyrstu matarstundirnar

Þegar að maður hugsar vel um sig með hollri og hreinni næringu líður manni svo vel á bæði líkama og sál. Síðustu ár hef ég fengið að sjá á eigin líðan hversu stórt hlutverk mataræði spilar inn í líðan manns og er það mér því mjög mikilvægt að borða hollt. Að sjálfsögðu er það mér því alveg jafn mikilvægt að gefa syni mínum holla fæðu til að hann geti upplifað þessu sömu vellíðan og hlakka ég mikið til að kynna honum…

Lesa meira

Hugsaðu

Að fæða heima

Ljósmyndari: Ingibjörg Torfadóttir – itorfa.com Að fæða barnið mitt í heiminn er án efa það magnaðasta sem ég hef upplifað. Ég las mér mikið til um heimafæðingar á meðgöngunni en hlustaði fyrst og fremst á innsæið mitt sem vissi að þetta væri það rétta fyrir okkur ef allt gengi vel. En til að geta átt heima þarf meðgangan að vera eðlileg og konan gengin 37-42 vikur með eitt barn í höfuðstöðu. Við höfðum samband við ljósmæðurnar hjá Björkinni og leist…

Lesa meira

Hugsaðu Njóttu

Góðgæti beint frá býli

Ég og kærasti minn, Snorri, tókum smá ”sveita”rúnt fyrir stuttu. Það er svo gott að fara út fyrir höfuðborgarsvæðið og keyra um í fallegri náttúru. Tilvalið er að taka með sér smá nesti og stoppa á fallegum stað og snæða það. Mér finnst upplagt að taka daginn í þetta, stoppa á fallegum stöðum, kíkja á íslenskar gróðrarstöðvar og jafnvel kíkja í sund. Við vorum aðallega í leit að fallegu íslensku grænmeti og flökkuðum á milli gróðrarstöðva. Það sem stakk mig mest…

Lesa meira

Hugsaðu

Af hverju nota ég ekki örbylgjuofn?

Það er nú ekki svo langt síðan að djúpsteikingarpottar voru til á öllum heimilum landsins eins og ekkert væri sjálfsagðara. Í dag er fólk sem betur fer aðeins heilsusinnaðara og djúpsteikingarpottarnir eru sjaldséð sjón, enda árið 2016. En þrátt fyrir að það sé árið 2016, virðast samt örbylgjuofnar vera algjör staðalbúnaður á heimilum, skólum og vinnustöðum landsins. Fannst ég skemma matinn í örbylgjuofni Örbylgjumáltíðir má græja á þremur mínútum og geta verið mjög hentugar. Eins getur verið þægilegt að taka…

Lesa meira

Hugsaðu

Að fara út af sporinu og koma sér inn á það aftur

Ég fer ekki oft út af sporinu í mataræðinu og borða öllu jafna mjög hollan og hreinan mat. Það er margt sem ég kýs að sniðganga alveg, eins og t.d. glúten, mjólkurvörur og unninn sykur. Þar sem að ég er með mikið fæðuóþol fæ ég að líða mikið fyrir það, bæði andlega og líkamlega, þegar ég fer út af sporinu. Ég verð m.a. þreytt, pirruð, slöpp, orkulaus auk þess sem að meltingin mín fer alveg í rugl. En þar sem ég…

Lesa meira

Hugsaðu

Frábærir eiginleikar rauðrófna fyrir heilsuna!

Þrátt fyrir að rauðrófur innihaldi hátt hlutfall af kolvetnum og mesta sykurinnihaldið af öllu grænmeti geta flestir notið þeirra stökum sinnum og hlotið gagn af. Mér finnst alltaf ótrúlega gaman að lesa mér til um hvaða jákvæðu eiginleikar búa í grænmetinu okkar og er þetta eitthvað sem að allir ættu að kynna sér. Hér fer ég yfir nokkra jákvæðu eignleika sem að rauðrófur búa yfir, þær geta gert magnaða hluti fyrir heilsu okkar. Rauðrófur geta meðal annars: Lækkað blóðþrýstinginn Með…

Lesa meira