Flokkur

Blómstraðu

Þerapían Lærðu að elska þig

Andaðu Blómstraðu

Nærandi vellíðunarhelgi á Borgarfirði Eystra 29. september – 2. október

Ég er svo spennt að deila því með þér að helgina 29. september – 2. október býð ég upp á nærandi vellíðunarhelgi á Borgarfirði Eystra. Þessi helgi er sérstaklega hugsuð til þess að hjálpa konum að næra bæði líkama og sál burt frá daglegu amstri. Að virkilega fylla á orkutankinn sinn og það á mínum uppáhaldsstað þar sem náttúran skartar sínu fegursta. En sjálf fer ég reglulega á Borgarfjörð Eystra til að hlaða mig upp af þeirri mögnuðu orku sem…

Lesa meira