Stikkorð

Rauðrófa

Njóttu Safa og Þeytinga

Rauðrófusafi

30. nóvember, 2015

Ég geri mér reglulega rauðrófusafa úr fallegu safavélinni minni. Ég nota nú aldrei neina sérstaka uppskrift, týni bara eitthvað í hann sem ég á í ísskápnum og mig lystir í hverju sinni. En ég ákvað að skrifa niður uppskrift til að deila með þér, kæri lesandi, og vona ég að þér líki vel. Rauðrófusafi                                                    …

Lesa meira

Hugsaðu

Frábærir eiginleikar rauðrófna fyrir heilsuna!

16. nóvember, 2015

Þrátt fyrir að rauðrófur innihaldi hátt hlutfall af kolvetnum og mesta sykurinnihaldið af öllu grænmeti geta flestir notið þeirra stökum sinnum og hlotið gagn af. Mér finnst alltaf ótrúlega gaman að lesa mér til um hvaða jákvæðu eiginleikar búa í grænmetinu okkar og er þetta eitthvað sem að allir ættu að kynna sér. Hér fer ég yfir nokkra jákvæðu eignleika sem að rauðrófur búa yfir, þær geta gert magnaða hluti fyrir heilsu okkar. Rauðrófur geta meðal annars: Lækkað blóðþrýstinginn Með…

Lesa meira

Vantar þig hugmyndir að hollum og bragðgóðum mat?

Þá er rafræna uppskriftarbókin mín eitthvað fyrir þig og þú getur skoðað hana í hvaða tæki sem er. Í uppskriftarbókinni eru hugmyndir fyrir allar máltíðir dagsins ásamt ýmsu girnilegu góðgæti.

Uppskriftirnar eru vegan, glútenlausar og lausar við unna sætu.

Verslaðu bókina hér