Stikkorð

Hlustaðu á líkamann

Andaðu

Mikilvægi þess að fylgja innsæinu og hlusta á líkamann

17. febrúar, 2015

Þegar við fæðumst þá erum við 100% sönn; við vitum hver tilgangur okkar í lífinu er og hver við erum. Það vill því miður gerast með tímanum að samfélagið nái að móta okkur þannig að við lokum á innsæið og hættum að hlusta á það. Frá blautu barnsbeini hefur okkur verið sagt hvernig við eigum að haga okkur, hvernig okkur á að líða, hvernig við eigum að klæða okkur o. s. frv. Allir eiga að passa í sama form og…

Lesa meira

Vantar þig hugmyndir að hollum og bragðgóðum mat?

Þá er rafræna uppskriftarbókin mín eitthvað fyrir þig og þú getur skoðað hana í hvaða tæki sem er. Í uppskriftarbókinni eru hugmyndir fyrir allar máltíðir dagsins ásamt ýmsu girnilegu góðgæti.

Uppskriftirnar eru vegan, glútenlausar og lausar við unna sætu.

Verslaðu bókina hér