Það er nú ekki svo langt síðan að djúpsteikingarpottar voru til á öllum heimilum landsins eins og ekkert væri sjálfsagðara. Í dag er fólk sem betur fer aðeins heilsusinnaðara og djúpsteikingarpottarnir eru sjaldséð sjón, enda árið 2016. En þrátt fyrir að það sé árið 2016, virðast samt örbylgjuofnar vera algjör staðalbúnaður á heimilum, skólum og vinnustöðum landsins. Fannst ég skemma matinn í örbylgjuofni Örbylgjumáltíðir má græja á þremur mínútum og geta verið mjög hentugar. Eins getur verið þægilegt að taka…