Stikkorð

Íslenskt

Hugsaðu Njóttu

Góðgæti beint frá býli

Ég og kærasti minn, Snorri, tókum smá “sveita“rúnt fyrir stuttu. Það er svo gott að fara út fyrir höfuðborgarsvæðið og keyra um í fallegri náttúru. Tilvalið er að taka með sér smá nesti og stoppa á fallegum stað og snæða það. Mér finnst upplagt að taka daginn í þetta, stoppa á fallegum stöðum, kíkja á íslenskar gróðrarstöðvar og jafnvel kíkja í sund. Við vorum aðallega í leit að fallegu íslensku grænmeti og flökkuðum á milli gróðrarstöðva. Það sem stakk mig mest…

Lesa meira