Stikkorð

Hugleiðsla

Andaðu

Hugleiðsla

Systir mín sendi mér frábæra grein um hugleiðslu nú á dögunum sem ég þurfti sko aldeilis á að halda. Ég var svo dugleg að hugleiða á hverjum degi í fyrravor þegar ég var að læra undir inntökuprófið í læknisfræði og bjargaði það mér gjörsamlega frá því að glata geðheilsunni. Ósk, þerapistinn minn, ráðlagði mér að byrja að hugleiða því ég var svo kvíðin og með hrikalegan lærdómskvíða. Mér féllust oft hendur yfir öllu því sem ég ætlaði að læra yfir daginn…

Lesa meira