Stikkorð

Fyrirgefðu

Andaðu

Fyrirgefðu

Þegar maður eldar kvöldmatinn notar maður ekki hráefni úr ruslinu síðan í gær. Það sama gildir um hugsunarháttinn. Það sem fer í gegnum hug manns í dag á heldur ekki að vera eitthvað úr ruslinu síðan í gær. Það sem áður var er liðið og það þýðir ekki að velta sér upp úr því núna. Lifir þú í fortíðinni og veltir þér upp úr gömlum hlutum, áföllum eða erfiðari lífsreynslu? Kemur upp reiði og biturleiki þegar þú hugsar um þessa reynslu?…

Lesa meira