Stikkorð

Útilega

Lifðu

Jafnvægi á ferðalagi

Það er upplagt að ferðast um landið okkar yfir sumartímann þegar heitt er í veðri og vegir auðir um allt land. Landið okkar bíður upp á einstaka fegurð og er ekkert skrýtið að hingað streymi fjöldi ferðamanna árlega. Fallegi mosinn, fossarnir, fjörurnar, fjalladýrðin, sveitirnar, náttúrulaugarnar og ég gæti lengið talið upp áfram. Ég elska þetta allt saman. Eftir að ég byrjaði að borða hollan og hreinan mat hef ég tekið nokkrar útilegur þar sem ég hef þurft að grípa til minna…

Lesa meira