Stikkorð

Hvítur sykur

Hugsaðu

Af hverju kýs ég að sniðganga unninn sykur?

Þegar ég komst að því að ég væri með fæðuóþol og þurfti að taka út hvítan sykur kom það mér virkilega á óvart hvað það er sykur í gjörsamlega ÖLLU sem við borðum. Þetta var það sem var erfiðast að taka út á sínum tíma og ég fékk fljótt að sjá hversu mikið eitur og fíkniefni sykur er. Ég ‘’féll’’ oft í byrjun þegar ég var að reyna að losa mig við hvíta sykurinn og fékk sko aldeilis að kenna…

Lesa meira