Ég var stödd í matvöruverslun um helgina með 4. ára frænku minni. Við vorum að reyna að komast að samkomulagi um hvaða jógúrt skildi kaupa handa henni. Hún benti strax á létt drykkjarjógúrt með jarðaberjabragði frá MS og leit ég strax á innihaldslýsinguna sem var svohljóðandi; Léttmjólk, sykur, jarðaber(5%), undanrennuduft, sterkja, bragðefni, lifandi jógúrtgerlar. Ég get ekki sagt að ég hafi verið neitt hissa að sjá sykurinn þarna í öðru sæti. Ég horfði í hvolpaaugu frænku minnar og sagði að…