Uncategorized

Vertu í beinni á instagram!

28. janúar, 2015

Screen Shot 2015-01-28 at 1.58.56 PMKæri lesandi, nú getur þú fylgst með mér nánar á geysivinsæla snjallsímaforritinu, instagram. Ég ákvað að stofna sér aðgang fyrir þessa heimasíðu þar sem ég held að fólk sé komið með nóg af matarmyndum á mínum persónulega aðgangi. Þú finnur mig undir ,,heilsaogvellidan” eða nánar tiltekið http://instagram.com/heilsaogvellidan/ . Þar ætla ég að vera dugleg að deila með ykkur mataræði mínu, hvatningu, hugmyndum og ýmislegt fleira. Ég sjálf nota instagram mikið til að fá hugmyndir og hvatningu frá heilsuþenkjandi fólki út um allan heim.

Endilega fylgdu mér!

Eigðu góðan dag <3

You Might Also Like

No Comments

Leave a Reply

Vantar þig hugmyndir að hollum og bragðgóðum mat?

Þá er rafræna uppskriftarbókin mín eitthvað fyrir þig og þú getur skoðað hana í hvaða tæki sem er. Í uppskriftarbókinni eru hugmyndir fyrir allar máltíðir dagsins ásamt ýmsu girnilegu góðgæti.

Uppskriftirnar eru vegan, glútenlausar og lausar við unna sætu.

Verslaðu bókina hér