Uncategorized

Velkomin!!

30. september, 2014

Velkomin á bloggið mitt elskurnar mínar.

Mig hefur lengi langað að stofna blogg eins og þetta, því ákvað ég að láta til skarar skríða. Hér mun ég vera dugleg að deila ýmsum fróðleik með ykkur. Ég er með fæðuóþol svo þetta munu verða svolítið extreme heilsusamlegar uppskriftir en það hafa allir gott af því, þær munu allavega ekki verða óhollar. Einnig mun ég verða dugleg að deila fróðleik varðandi heilsuna, hvort sem það viðkemur líkamlegri- eða andlegri heilsu.

Njótið lestursins,

-Anna Guðný

IMG_20140511_212132

You Might Also Like

No Comments

Leave a Reply