Vefverslun

Netnámskeiðið Gleym þér ei - 4. september - 15. október

00006
ISK33.333
Á lager
1
Vörulýsing

6 vikna námskeið í gegnum lokaðan facebook hóp þar sem ég mun vikulega birta myndbönd af mjúku jógaflæði, yin jóga, upptökur af hugleiðslum & jóga nidra. Þetta námskeið mun þó ekki einungis snúast um jóga heldur verða einnig fyrirlestrar er snúa að mataræði, andlegri heilsu og lífsstíl. Þetta námskeið er því frábært fyrir alla til þess að koma heilbrigðum lífsstíl þægilega og geranlega í rútínu eftir sumarið.

ATH! Engin fyrri reynsla í jóga er nauðsynleg, allar jógaæfingarnar eru í mjúku og þægilegu flæði sem hentar öllum.

Vista þessa vöru