Stikkorð

Lífrænar snyrtivörur

Elskaðu

Er naglalakkið þitt að valda þér hormónatruflunum?

Fyrstu kynni mín af snyrtivörum voru klárlega að fara í naglalökkun til ömmu minnar og nöfnu þegar ég var yngri. Það var alltaf voðalega fullorðins og spennandi að koma heim með fallegar rauðar neglur. Ég hef síðan gert það sama við litlu frænku mína og haft gaman af. Nýverið hef ég hinsvegar mikið verið að hugsa út í hvað er í raun og veru í naglalökkunum okkar og hvort þau séu okkur skaðlaus. Niðurstöður nýrrar rannsóknar sem gerð var af EWG (Environmental…

Lesa meira

Elskaðu Húðina

RMS Beauty: Lífrænar snyrtivörur sem koma á óvart.

Upp á síðkastið hef ég verið að fá hálfgerð ofnæmisviðbrögð við snyrtivörum. Ég varð þurr og glansandi í augunum, rauð og mig hálfverkjaði í augun. Það var sama hvaða snyrtivörur ég setti á mig, Benecos, Dr. Hauschka, Kanebo, Mac og fl. þau ollu öll sömu viðbrögðunum hjá mér. Ef ég var að fara eitthvað fínt var það fyrsta sem ég gerði þegar ég kom heim að þrífa af mér málninguna. Ég var ennþá þurr, verkjuð og glansandi í augunum næsta…

Lesa meira