• Millimála Njóttu

  Bleikur októberlatte

  Þegar kólna fer í veðri og allt kallar á meiri huggulega stemmingu innandyra er virkilega mikil sjálfsást fólgin í því að útbúa fyrir sjálfa/n sig heita, fallega og bragðgóða drykki. Sjálfri finnst mér mjög…

 • Millimála Njóttu

  Ofurhetjuís

  Það er svo gott að gera sína eigin ísa úr frosnum ávöxtum og er þetta að mínu mati langbesta orkuskotið um miðjan daginn. Krakkar elska ísa og það er mjög sniðugt að fá þau…

 • Hádegis- og Kvöldmatar Njóttu

  Falafelskál

  Ég elska svo mikið hvað það er auðvelt að nálgast allskyns holl hráefni í matvörubúðum landsins nú til dags, en það eru alls ekki mörg ár síðan að maður var í marga klukkutíma að…

 • Millimála Njóttu Safa og Þeytinga

  Spirulinadrykkur

  Þessi drykkur er eitthvað sem að við mæðginin gerum mjög reglulega heima enda er hann svo fagurblár og virkilega bragðgóður. Það er mjög sniðugt að nota ofurfæðuduft í þeytinga til að gera þá meira…

 • Góðgætis Morgunsins Njóttu

  Glútenlausar bananapönnukökur

  Það er fátt jafn heimilislegt en að baka pönnukökur á náttsloppnum árla morguns með upplífgandi tónlist í bakgrunninum. Taka nokkur dansspor, leyfa syninum að hjálpa mér að snúa pönnukökunum og spennan magnast með hverjum…

 • Hádegis- og Kvöldmatar Njóttu

  Regnbogaskál

  Matur er svo miklu meira en bara næring fyrir mér. Matur þarf að vera djúsí, vel samsettur og algjört ævintýri fyrir bragðlaukana. Það er þessi regnbogaskál svo sannarlega og ég mæli mikið með að…

 • Andaðu

  Ræktaðu samband þitt við þig

  Elsku gull, Ef það er eitthvað eitt sem að ég veit að mun hafa risastór áhrif á líf þitt þá er það ekki hvað þú ert að borða eða hversu oft þú hreyfir þig…

 • Góðgætis Njóttu

  Karamellufyllt páskaegg

  Það er enginn vandi að útbúa sitt eigið páskaegg og í rauninni er það virkilega skemmtilegt. Maður getur leikið sér endalaust í páskeggjagerð og leyft sköpunarkraftinum að njóta sín í botn. Hvernig bragð vill…

 • Andaðu

  Að vingast við kvíðann sinn

  Líf okkar allra síðastliðin 2 ár hefur sennilega orðið aðeins meira krefjandi og því fullkomlega eðlilegt ef fólk er að glíma við meiri kvíða, áhyggjur og ótta eftir að hafa lifað í þessu óvissuástandi.…

 • Hádegis- og Kvöldmatar Njóttu

  Einfalt & ferskt karrý

  Yfir vetrartímann leita ég mikið í heita pottrétti & súpur sem að ylja bæði líkama og sál. Það er mikilvægt að hlúa vel að sjálfum sér með næringarríkum mat á þessum dimma árstíma sem…

Vantar þig hugmyndir að hollum og bragðgóðum mat?

Þá er rafræna uppskriftarbókin mín eitthvað fyrir þig og þú getur skoðað hana í hvaða tæki sem er. Í uppskriftarbókinni eru hugmyndir fyrir allar máltíðir dagsins ásamt ýmsu girnilegu góðgæti.

Uppskriftirnar eru vegan, glútenlausar og lausar við unna sætu.

Verslaðu bókina hér