Flokkur

Lifðu

Lifðu

Dubai

13. apríl, 2015

Það búa 2 milljónir manna í Dubai, næststærstu borg arabísku furstadæmanna, og einungis 20% af þeim eru innfæddir. Dubai er eyðimörk og eru þar aðallega háar byggingar. Umferðin þarna einkennist af flottum og nýjum bílum. Leigubílar keyra þarna hring eftir hring og flauta á gangandi vegfarendur, svona ef maður skyldi ekki hafa séð þá. Það er allt voðalega hreint og fínt þarna og virðist þetta vera borg ríka fólksins. Alveg þangað til maður sér þrælanna í náttfötunum úti í vegkanti…

Lesa meira

Lifðu

London

1. mars, 2015

Það er virkilega skemmtilegt að skella sér til London og kíkja í búðir og fara á fótboltaleik. Það var svolítið skrýtið að vera þarna sem bakpokaferðalangur og geta ekki verslað neitt. Þetta er alls ekki ódýr borg hvað mat og drykk varðar. Það er auðvelt að þeysast um borgina í öllum þeim samgöngum sem í boði eru. Mikið er af fólki allstaðar sem maður fer og eru allir að drífa sig á milli staða. Oxford street og mannmergðin þar Notting…

Lesa meira

Lifðu

HEIMSREISA: Ferðaplanið

21. febrúar, 2015

Nú er aðeins vika þangað til ég hoppa upp í flugvél ásamt kærasta mínum og við leggjum af stað í 4.mánaða heimsreisu. Maður er nú bara ungur einu sinni svo ef maður fer ekki í svona ferð núna, hvenær þá? Þetta er langþráður draumur sem ég er ekki alveg að átta mig á að sé að fara að rætast. Ég get ekki beðið eftir að setjast upp í vél og allt sé klárt, það er ýmislegt sem maður þarf að gera…

Lesa meira