Stikkorð

Útlitsdýrkun

Andaðu

Hverjum er ekki sama hvað öðrum finnst?

29. janúar, 2015

Það er rosalega mikil útlitsdýrkun í samfélaginu í dag og fer hún sívaxandi. Samfélagsmiðlar ýta mikið undir þetta þar sem við birtum gjarnan lífið í algjörri glansmynd. Ósjálfrátt fer maður að bera sig saman við aðra og í leiðinni að rakka sjálfan sig niður. Fínpússaðar stórstjörnur eru oft fyrirmyndir unglinga og vilja þau vera jafn þvengmjó og glæsileg eins og stjörnurnar birtast í tónlistarmyndböndum, kvikmyndum og fjölmiðlum. Það er fljótt að komast í fréttirnar ef það hefur náðst mynd af stórstjörnu…

Lesa meira