Stikkorð

Umbúðalaust

Elskaðu Umhverfið

20 leiðir til að minnka plastnotkun

Ég hef fjallað um skaðsemi plasts og mikilvægi þess að flokka það til endurvinnslu. En þegar að maður byrjar að flokka plast til endurvinnslu sér maður hversu mikið af plasti maður er að kaupa í raun og veru. Þegar að ég byrjaði að flokka plastið heima hjá mér varð mér brugðið hvað plastdallurinn fylltist skelfilega fljótt og hvatti það mig til að minnka plastnotkunina á heimilinu. Í dag hef ég tekið mörg skref til að minnka plastnotkun og er draumurinn…

Lesa meira

Elskaðu Umhverfið

Flokkar þú plast til endurvinnslu?

Það hefur orðið mikil vitundarvakning hvað varðar umhverfisvernd og hvað við mennirnir getum haft slæm áhrif á náttúruna. Við jarðarbúar ættum því að gera allt sem í okkar valdi stendur til að tryggja að jörðin verði í góðu standi fyrir komandi kynslóðir. Við viljum ekki að afkomendur okkar þurfi að taka við afleiðingunum af sóðaskapnum í okkur og verðum því að taka ábyrgð á neysluvenjum okkar. Plastnotkun hefur farið upp úr öllu valdi í heiminum og hafa myndast heilu plastfjöllinn…

Lesa meira