Stikkorð

Þorskur

Njóttu Hádegis- og Kvöldmatar

Þorskréttur Torfadætra!

20. október, 2014

Systir mín hefur alltaf stutt mig í mataræði mínu og hjálpað mér mikið með fæðuóþolið mitt. Hún gefur mér helling af hugmyndum og er hún oft að segja mér að prufa hitt og þetta. Um daginn sagði hún mér að hún ætlaði að elda þorsk í matinn og var ég mjög spennt þar sem ég er alveg hugmyndalaus þegar kemur að hvítum fisk. Kartöflur og rjómi fara illa í mig svo að ég var alveg búin að afskrifa hvíta fiskinn…

Lesa meira