Stikkorð

Súpa

Njóttu Hádegis- og Kvöldmatar

Íslensk kjötsúpa – já takk!

24. febrúar, 2015

Það er fátt betra en að gæða sér á góðri kjötsúpu í kuldanum eins og sönnum íslendingi sæmir! Það er minnsta mál í heimi að gera hana fyrir þig og þína. Hún á alltaf vel við og ég held að ég geti ekki fengið leið á henni. Ég er svo ótrúlega heppin að móðurbróðir minn kom með helling af lambakjöti handa okkur mægðum í haust. Súpukjötið alveg bráðnar upp í manni sem á stóran þátt í því hversu góð kjötsúpan…

Lesa meira

Njóttu Hádegis- og Kvöldmatar

Skólastjórasúpa í hollari búning

27. nóvember, 2014

Það er rosalega gott að ylja sér á góðri súpu í frostinu. Ekki skemmir að hafa hana holla og góða og láta hana hjálpa sér að verjast kvefi og pestum í leiðinni. Mamma á uppskrift að svo góðri kjúklingasúpu sem heitir ,,Skólastjórasúpa“, ég ákvað að draga uppskriftina upp og gera hana að mínu. Uppskriftin er vel stór og var alveg helmingurinn eftir hjá okkur þrem, mér finnst það hinsvegar ágætt. Súpur eru nefnilega oft betri næsta dag. Súpan er alveg…

Lesa meira