Stikkorð

Snyrtivörur

Elskaðu Húðina

Snyrtibuddan mín

20. mars, 2016

Ég veit það af eigin reynslu að það er erfitt að finna lífrænar og hreinar snyrtivörur sem henta manni vel. Þegar ég vel mér snyrtivörur finnst mér mjög mikilvægt að þær innihaldi fá innihaldsefni og helst vil ég þekkja þau öll. Eins vil ég helst hafa þessi fáu innihaldsefni lífræn. Ég vil bókstaflega hafa snyrtivörurnar mínar það hreinar að ég gæti borðað þær. Húðin er stærsta líffæri mannsins og það sem þú setur á hana fer beint inn í blóðrásina…

Lesa meira

Elskaðu Húðina

100% náttúrulegur svitalyktareyðir sem virkar

25. nóvember, 2015

Þegar ég fór að gera mér grein fyrir því hversu mikilvægt er að nota góðar og hreinar vörur á líkamann hófst hin mikla leit að hinum fullkomna svitalyktareyði. Á þessum tíma var ekki eins mikið úrval af náttúrulegum snyrtivörum líkt og er í dag. Ég prufaði nokkrar tegundir og alltaf taldi ég mér trú um að loksins væri ég búin að finna þann eina rétta. Aðallega til að sannfæra sjálfa mig um að peningnum mínum hafi ekki verið eytt í…

Lesa meira

Elskaðu

Er naglalakkið þitt að valda þér hormónatruflunum?

29. október, 2015

Fyrstu kynni mín af snyrtivörum voru klárlega að fara í naglalökkun til ömmu minnar og nöfnu þegar ég var yngri. Það var alltaf voðalega fullorðins og spennandi að koma heim með fallegar rauðar neglur. Ég hef síðan gert það sama við litlu frænku mína og haft gaman af. Nýverið hef ég hinsvegar mikið verið að hugsa út í hvað er í raun og veru í naglalökkunum okkar og hvort þau séu okkur skaðlaus. Niðurstöður nýrrar rannsóknar sem gerð var af EWG (Environmental…

Lesa meira

Elskaðu Húðina

8 snyrtivörur sem ég verð að eignast frá RMS Beauty

26. mars, 2015

Eins og ég hef áður bloggað um er ég er í skýjunum eftir að hafa prufað snyrtivörurnar frá RMS Beauty. Ég sýndi áður ofnæmisviðbrögð við snyrtivörum en það tilheyrir nú sögunni til. Hér ætla ég að deila með ykkur vörunum og reynslu minni á þeim. Vörurnar fást hjá netversluninni, Freyja Boutique. Defining Mascara: Þessi maskari kom mér rosalega á óvart. Ég hef oft lent á lífrænum maskörum sem standa ekki undir væntingum, eru lyktsterkir og hvorki þykkja augnhárin né lengja. Ég…

Lesa meira

Elskaðu Húðina

RMS Beauty: Lífrænar snyrtivörur sem koma á óvart.

22. mars, 2015

Upp á síðkastið hef ég verið að fá hálfgerð ofnæmisviðbrögð við snyrtivörum. Ég varð þurr og glansandi í augunum, rauð og mig hálfverkjaði í augun. Það var sama hvaða snyrtivörur ég setti á mig, Benecos, Dr. Hauschka, Kanebo, Mac og fl. þau ollu öll sömu viðbrögðunum hjá mér. Ef ég var að fara eitthvað fínt var það fyrsta sem ég gerði þegar ég kom heim að þrífa af mér málninguna. Ég var ennþá þurr, verkjuð og glansandi í augunum næsta…

Lesa meira

Elskaðu Húðina

Gætir þú hugsað þér að borða snyrtivörurnar þínar?

11. mars, 2015

Ég hef verið með erfiða húð frá því ég var 11 ára. Bólur, fílapensla, þurrkubletti – bara nefndu það. Ég hef alltaf hugsað vel um húðina en hef ekki náð að halda henni góðri. Ég fór til húðlæknis fyrir u.þ.b þremur árum sem lét mig fara á bæði lyf og sterakrem. Húðin skánaði meðan ég notaði lyfið og kremið en allt blossaði upp aftur þegar ég átti að fara að trappa mig niður á lyfjunum. Mér fannst svo rangt að taka…

Lesa meira