Stikkorð

Sjúkdómar

Hugsaðu

Af hverju er Coca Cola og aðrir gosdrykkir svona slæmir fyrir heilsuna?

15. janúar, 2015

Svona af því að jólin eru nýbúin þá verð ég aðeins að tala um gosdrykkju. Mig gjörsamlega svíður þegar ég sé foreldra gefa ungum börnum kók í tíma og ótíma og horfa svo á mann með svipnum —> ,,Æ það eru nú einu sinni jól“. Og hvað svo? Hvaða greiða eru foreldrar að gera börnunum? Er það af því að þau vilja sjálf fá sér kók þannig þau gjörsamlega verða að gefa börnunum líka af því þau nenna ekki að…

Lesa meira

Hugsaðu

10 ráð til þess að sleppa úr sykurvítahringnum

8. janúar, 2015

Vissir þú að það er sykur í öllu? Við vitum öll að það er sykur í nammi, sætabrauði og gosi. En vissir þú að það er sykur í t.d. brauði, sushi, eplamauki, tómatsósu, mjólkurvörum og langflestum tilbúnum vörum? Matvöruframleiðendur vita nákvæmlega hvernig þetta virkar, við verðum háð vörunni þegar þeir setja sykur í hana og okkur dauðlangar í meira. Þess vegna er mjög mikilvægt að við sem neytendur látum ekki plata okkur svona auðveldlega. Lestu vel á innihaldslýsingar á öllum…

Lesa meira

Hugsaðu

Af hverju kýs ég að sniðganga unninn sykur?

4. janúar, 2015

Þegar ég komst að því að ég væri með fæðuóþol og þurfti að taka út hvítan sykur kom það mér virkilega á óvart hvað það er sykur í gjörsamlega ÖLLU sem við borðum. Þetta var það sem var erfiðast að taka út á sínum tíma og ég fékk fljótt að sjá hversu mikið eitur og fíkniefni sykur er. Ég ‘’féll’’ oft í byrjun þegar ég var að reyna að losa mig við hvíta sykurinn og fékk sko aldeilis að kenna…

Lesa meira