Stikkorð

RMS Beauty

Elskaðu Húðina

Skin2skin burstinn frá RMS Beauty

19. desember, 2015

Ég er algjörlega heilluð af vörunum frá RMS beauty og nota þær á hverjum degi. Þessar vörur eru hreinar og lausar við öll þau eiturefni sem leynast gjarnan í snyrtivörum. Það sem ég elska mest við þær eru að þær innihalda svo fá innihaldsefni og þekkir maður þau öll. Ég er hægt og rólega að bæta í safnið og hef ég ekki orðið fyrir vonbrigðum hingað til. Mér finnst andlitsfarðin “Un“ cover-up algjör snilld og notaði ég hann fyrst með…

Lesa meira

Elskaðu Húðina

8 snyrtivörur sem ég verð að eignast frá RMS Beauty

26. mars, 2015

Eins og ég hef áður bloggað um er ég er í skýjunum eftir að hafa prufað snyrtivörurnar frá RMS Beauty. Ég sýndi áður ofnæmisviðbrögð við snyrtivörum en það tilheyrir nú sögunni til. Hér ætla ég að deila með ykkur vörunum og reynslu minni á þeim. Vörurnar fást hjá netversluninni, Freyja Boutique. Defining Mascara: Þessi maskari kom mér rosalega á óvart. Ég hef oft lent á lífrænum maskörum sem standa ekki undir væntingum, eru lyktsterkir og hvorki þykkja augnhárin né lengja. Ég…

Lesa meira