Stikkorð

Möndluhrat

Njóttu Góðgætis

Hið sívinsæla Snickers!

6. október, 2014

Ég er algjör sælkeri og um helgina langaði mig svo ótrúlega mikið í snickers og var ég ekki lengi að græja það. Ég hef gert margar útgáfur af snickers og finnst mér þessi uppskrift alltaf standa uppúr. Ég á ekki heiðurinn af uppskriftinni, hún kemur frá heilsuhúsinu, en ég hef breytt henni örlítið. Þetta slær alltaf í gegn! Snickers Botninn: 200 gr. döðlur (lagðar í bleyti í heitt vatn í 10-15 mín) 100 gr. möndlur – best ef lagðar í bleyti…

Lesa meira

Njóttu Morgunsins

Möndlumjólk

30. september, 2014

Áður fyrr keypti ég möndlumjólkina út í búð því ég hélt að þetta væri eintómt vesen að búa til mína eigin mjólk. Fljótt fór ég að átta mig á því að það var búið að troða allskonar gervisætuefnum í möndlumjólkina út í búð og ýmsu fleiru sem ég kærði mig ekkert um að hafa í möndlumjólkinni minni. Ég setti því letina á hilluna og bjó til mína eigin mjólk og hef gert síðan, það tekur enga stund og er rosalega…

Lesa meira