Stikkorð

Lífrænt

Hugsaðu Njóttu

Góðgæti beint frá býli

19. júlí, 2016

Ég og kærasti minn, Snorri, tókum smá “sveita“rúnt fyrir stuttu. Það er svo gott að fara út fyrir höfuðborgarsvæðið og keyra um í fallegri náttúru. Tilvalið er að taka með sér smá nesti og stoppa á fallegum stað og snæða það. Mér finnst upplagt að taka daginn í þetta, stoppa á fallegum stöðum, kíkja á íslenskar gróðrarstöðvar og jafnvel kíkja í sund. Við vorum aðallega í leit að fallegu íslensku grænmeti og flökkuðum á milli gróðrarstöðva. Það sem stakk mig mest…

Lesa meira

Hugsaðu

Algeng mistök við safagerðina

12. nóvember, 2015

Það er ýmislegt sem þarf að hafa í huga við safagerðina til þess að maður nýti þau mögnuðu næringarefni úr safanum á sem bestan hátt. Ég ætla að fara yfir nokkur algeng mistök sem gagnlegt er að læra af. Meira um kosti þess að djúsa hér. Að drekka ekki safann á tóman maga Til að fá sem mest út úr safanum, er best að drekka hann á tóman maga. Þannig mun líkaminn geta tekið upp öll þau mögnuðu næringarefni úr safanum hraðar…

Lesa meira

Hugsaðu

Lífrænt eða ekki?

30. október, 2014

Þegar þú ferð og verslar inn í matinn hugsar þú þá útí það hvaðan varan kemur? Eins og t.d. grænmeti og ávextir, skiptir uppruni þeirra þig máli? Það skiptir mig allavega mjög miklu máli og vona að það geri þig líka. Ég vil vita hvaðan varan kemur og ég vil vita hvort það sé búið að úða einhverju eitri á hana. Eins og við vitum öll þá búum við á eyju úti á hafi og það er margt sem við…

Lesa meira