Stikkorð

Lax

Lærðu

Hvað veist þú um eldislax?

21. mars, 2017

Ég horfði á heimildarmynd fyrir svolitlu síðan sem að fjallar m.a. um laxafiskeldi í Noregi og hversu eitraður eldislax getur verið okkur. Ég verð að viðurkenna það að áður en ég horfði á þessa mynd þá hélt ég að laxinn sem við kaupum út í búð væri alltaf villtur – veiddur upp úr ám landsins. Ég veit ekki í hvaða draumaheimi ég var föst í en þar sem að það er aðeins hægt að veiða lax á Íslandi á sumrin þá…

Lesa meira

Njóttu Hádegis- og Kvöldmatar

Lax með geitaosti,valhnetum og steinselju

2. október, 2014

Kærastinn minn er snillingur í að elda lax og vorum við í smá tilraunarstarfsemi sem kom mjög vel út. Við komum drekkhlaðin grænmeti og kryddjurtum eftir heimsókn til móður hans. Það er aðdáunarvert hvað hún er dugleg að rækta mikið af grænmeti, berjum og kryddjurtum. Það var ekkert smá skemmtilegt að útbúa mat úr svona fersku hráefni. Laxinn Laxinn var skorinn í bita og steiktur á heitri pönnu á roði í ca 3 mínútur. Snúið við í ca hálfa mín…

Lesa meira