Stikkorð

Lax

Lærðu

Hvað veist þú um eldislax?

21. mars, 2017

Ég horfði á heimildarmynd fyrir svolitlu síðan sem að fjallar m.a. um laxafiskeldi í Noregi og hversu eitraður eldislax getur verið okkur. Ég verð að viðurkenna það að áður en ég horfði á þessa mynd þá hélt ég að laxinn sem við kaupum út í búð væri alltaf villtur – veiddur upp úr ám landsins. Ég veit ekki í hvaða draumaheimi ég var föst í en þar sem að það er aðeins hægt að veiða lax á Íslandi á sumrin þá…

Lesa meira