Stikkorð

Jafnvægi

Andaðu

Að vera í jafnvægi yfir vetratímann

9. nóvember, 2015

Þegar kólna fer í veðri og myrkva fer í seinnipartinn vildi ég stundum óska þess að ég væri hinum megin á hnettinum í sólinni. Löngunin er sérstaklega sterk þennan veturinn þar sem að ég ferðaðist mikið á þessu ári og fór m.a. til Ástralíu og Bali og veit hversu dásamlegt það er að vera þar. Mikilvægt er þó að vera ekki stöðugt að hugsa um hvað allt væri nú betra ef eitthvað væri öðruvísi eins og t.d. að vera í…

Lesa meira

Hugsaðu

Jafnvægi um jólin

16. desember, 2014

Það er mjög auðvelt að detta í stresspakkann og ætla að gera allt of mikið fyrir jólin. Þegar maður er kominn í stress- og áhyggjupakkann yfir hinum ótrúlegustu hlutum verða gjarnan sætindi okkur að bráð. Maður missir sig oft í smákökur, nammi og annað kruðerí því maður er að flýja vandamálin sem herja á manni. En af hverju? Af hverju þarf að gera allt fyrir jólin? Af hverju njótum við þess ekki að vera með okkar nánustu? Við þurfum ekki…

Lesa meira