Stikkorð

Ís

Njóttu Góðgætis

Ástríðuís

17. september, 2015

Við ÍSlendingar erum örugglega með met í fjölda ísbúða og eru alls ekki öll lönd með ísbúðir opnar allt árið eins og hér heima. Ég er ein af þeim sem er gjörsamlega sjúk í ís og gæti borðað hann í öll mál ef það væri í boði. Það erfiðasta við að hætta að borða mjólkurvörur var að missa ísinn, að mínu mati. Þar kom ísvélin mín til bjargar og elska ég að tilraunast með hana. Hér er ég með uppskrift…

Lesa meira