Stikkorð

Húðin

Elskaðu Húðina

8 snyrtivörur sem ég verð að eignast frá RMS Beauty

26. mars, 2015

Eins og ég hef áður bloggað um er ég er í skýjunum eftir að hafa prufað snyrtivörurnar frá RMS Beauty. Ég sýndi áður ofnæmisviðbrögð við snyrtivörum en það tilheyrir nú sögunni til. Hér ætla ég að deila með ykkur vörunum og reynslu minni á þeim. Vörurnar fást hjá netversluninni, Freyja Boutique. Defining Mascara: Þessi maskari kom mér rosalega á óvart. Ég hef oft lent á lífrænum maskörum sem standa ekki undir væntingum, eru lyktsterkir og hvorki þykkja augnhárin né lengja. Ég…

Lesa meira

Elskaðu Húðina

RMS Beauty: Lífrænar snyrtivörur sem koma á óvart.

22. mars, 2015

Upp á síðkastið hef ég verið að fá hálfgerð ofnæmisviðbrögð við snyrtivörum. Ég varð þurr og glansandi í augunum, rauð og mig hálfverkjaði í augun. Það var sama hvaða snyrtivörur ég setti á mig, Benecos, Dr. Hauschka, Kanebo, Mac og fl. þau ollu öll sömu viðbrögðunum hjá mér. Ef ég var að fara eitthvað fínt var það fyrsta sem ég gerði þegar ég kom heim að þrífa af mér málninguna. Ég var ennþá þurr, verkjuð og glansandi í augunum næsta…

Lesa meira

Elskaðu Húðina

Gætir þú hugsað þér að borða snyrtivörurnar þínar?

11. mars, 2015

Ég hef verið með erfiða húð frá því ég var 11 ára. Bólur, fílapensla, þurrkubletti – bara nefndu það. Ég hef alltaf hugsað vel um húðina en hef ekki náð að halda henni góðri. Ég fór til húðlæknis fyrir u.þ.b þremur árum sem lét mig fara á bæði lyf og sterakrem. Húðin skánaði meðan ég notaði lyfið og kremið en allt blossaði upp aftur þegar ég átti að fara að trappa mig niður á lyfjunum. Mér fannst svo rangt að taka…

Lesa meira