Stikkorð

Grænn safi

Hugsaðu

Algeng mistök við safagerðina

12. nóvember, 2015

Það er ýmislegt sem þarf að hafa í huga við safagerðina til þess að maður nýti þau mögnuðu næringarefni úr safanum á sem bestan hátt. Ég ætla að fara yfir nokkur algeng mistök sem gagnlegt er að læra af. Meira um kosti þess að djúsa hér. Að drekka ekki safann á tóman maga Til að fá sem mest út úr safanum, er best að drekka hann á tóman maga. Þannig mun líkaminn geta tekið upp öll þau mögnuðu næringarefni úr safanum hraðar…

Lesa meira

Njóttu Safa og Þeytinga

Grænt, grænt, grænt er grasið út í haga..

17. desember, 2014

Ég ætla að vera dugleg í græna safanum yfir jólahátíðina. Þið haldið kannski að ég sé orðin galin að blogga um grænan safa í desember þar sem allir verða á þeytingi úr einu jólaboðinu yfir í annað. Það er einmitt þá sem maður þarf á græna safanum að halda, til að vera í jafnvægi. Maður þarf hollustu til að vega upp á móti öllu sukkinu sem fylgir jólunum. Ég tala nú ekki um þegar sumir borða mikið af söltu og…

Lesa meira