Stikkorð

Gojiber

Njóttu Morgunsins

Chiagrauturinn minn þessa dagana

11. febrúar, 2015

Það er magnað hvað mig hlakkar alltaf til að fá mér chiagraut á hverjum degi og að ég sé ekki búin að fá nóg af honum. Það er sennilega vegna þess hversu vel mér líður eftir að hafa borðað hann. Maður verður svo þægilega saddur í maganum. Það er líka svo hentugt að geta græjað grautinn um kvöldið og eina sem maður þarf að gera um morguninn er að skella því sem maður kýs út í hann. Það er misjafnt…

Lesa meira

Njóttu Millimála

Orkustangir

14. október, 2014

Þessar orkustangir finnst mér mjög gott að eiga í frystinum. Það er mjög hentugt að taka eina með sér í vinnuna en ég myndi alls ekki borða fleiri en eina á dag. Þetta er algjört gúmmelaði. Uppskriftin er ekki komin frá mér heldur er hún frá himneskt.is. Ég hef prufað margar uppskriftir af orkustykkjum og alltaf stendur þessi uppskrift upp úr. Orkustangir 1/2 b tahini 1 tsk vanilla 1/4 b kókosolía 1/4 b kakósmjör 1/2 b kókospálmasykur 1 b graskerjafræ 1…

Lesa meira