Stikkorð

Fyrir æfingu

Njóttu Morgunsins

Mín útgáfa af hafragraut

17. nóvember, 2014

Það skiptir miklu máli að byrja daginn rétt og næra sig vel fyrir amstur dagsins. Ég byrja daginn oft á hafragraut og finnst mér hann virkilega góður í magann. Einnig finnst mér mjög gott að fá mér hafragraut fyrir ræktina ef ég hef ekki fengið mér hann um morguninn. Ég get stundum verið svolítið einhæf í mataræðinu og tek oft tímabil þar sem ég fæ mér bara hafragraut alla morgna þangað til ég fæ ógeð af honum. Svo kemur næsta…

Lesa meira

Njóttu Morgunsins

Haustchiagrautur!

30. september, 2014

Ég veit fátt betra en að fá mér chiagraut í morgunmat eða fyrir ræktina. Ég reyni að hafa chiagrautinn minn aldrei eins. Ég er alltaf að prufa mig áfram með ýmar útfærslur svo ég fái ekki leið á honum.  Ég náði að týna nokkur bláber í ágústmánuði mér til mikillar gleði því íslensk bláber eru einfaldlega best. Uppskriftin miðast við einn: Chiagrautur 250 ml möndlumjólk (helst heimagerð) 2 msk chia fræ 1 msk hampfræ (má sleppa) 1/2 tsk vanilla – kaupi…

Lesa meira