Stikkorð

Fræðslumyndir

Lærðu

That Sugar Film

5. ágúst, 2015

Á leið minni í háaloftunum frá Nýja Sjálandi til Cook Islands horfði ég á magnaða mynd. Hún heitir That Sugar Film og hef ég ekki verið jafn vakandi yfir mynd í flugvél áður. Hún fjallar um Ástralskan leikara, Damon Gameau, sem að lifði heldur óheilbrigðum lífsstíl áður en hann kynntist kærustu sinni. Hann breytti alveg um lífsstíl eftir að hann kynntist henni og hætti að borða unninn sykur. Þegar þau áttu von á barni langaði honum að vita hvað hann…

Lesa meira