Stikkorð

Fjárfestu í heilsunni

Hugsaðu

Lífrænt eða ekki?

30. október, 2014

Þegar þú ferð og verslar inn í matinn hugsar þú þá útí það hvaðan varan kemur? Eins og t.d. grænmeti og ávextir, skiptir uppruni þeirra þig máli? Það skiptir mig allavega mjög miklu máli og vona að það geri þig líka. Ég vil vita hvaðan varan kemur og ég vil vita hvort það sé búið að úða einhverju eitri á hana. Eins og við vitum öll þá búum við á eyju úti á hafi og það er margt sem við…

Lesa meira

Hugsaðu

Fjárfestum í heilsunni okkar

8. október, 2014

Þegar að ég var nýbúin að komast að því að ég væri með fæðuóþol, þurfti móðir mín aldeilis að taka u-beygju í matarinnkaupunum og versla miklu meira inn af grænmeti, ávöxtum og allskyns hollustu. Þar sem ég var í námi á þessum tíma tók ég lítinn sem engan þátt í matarinnkaupunum og fannst mér alveg ömurlegt að mamma þyrfti að eyða svona mikið í mat útaf mér. Svo þegar ég sjálf var komin með vinnu og fór að kaupa í…

Lesa meira