Stikkorð

Fiskur

Njóttu Hádegis- og Kvöldmatar

Sætkartöflu- og túnfiskbuff

18. janúar, 2015

Ég elska að elda og baka eitthvað í stórum skömmtum svo að ég eigi til nóg í frystinum. Það munar mann engu að gera uppskriftirnar aðeins stærri og sparar manni mikinn tíma og fyrirhöfn. Það er ótrúlega þægilegt að eiga til einhverskonar grænmetisbuff í frystinum og grípa í þegar mikið er að gera. Hver kannast ekki við það að það sé rosalega mikið að gera og maður nennir engan veginn að fara út í búð og kaupa í matinn? Hvað…

Lesa meira

Njóttu Hádegis- og Kvöldmatar

Þorskréttur Torfadætra!

20. október, 2014

Systir mín hefur alltaf stutt mig í mataræði mínu og hjálpað mér mikið með fæðuóþolið mitt. Hún gefur mér helling af hugmyndum og er hún oft að segja mér að prufa hitt og þetta. Um daginn sagði hún mér að hún ætlaði að elda þorsk í matinn og var ég mjög spennt þar sem ég er alveg hugmyndalaus þegar kemur að hvítum fisk. Kartöflur og rjómi fara illa í mig svo að ég var alveg búin að afskrifa hvíta fiskinn…

Lesa meira

Njóttu Hádegis- og Kvöldmatar

Lax með geitaosti,valhnetum og steinselju

2. október, 2014

Kærastinn minn er snillingur í að elda lax og vorum við í smá tilraunarstarfsemi sem kom mjög vel út. Við komum drekkhlaðin grænmeti og kryddjurtum eftir heimsókn til móður hans. Það er aðdáunarvert hvað hún er dugleg að rækta mikið af grænmeti, berjum og kryddjurtum. Það var ekkert smá skemmtilegt að útbúa mat úr svona fersku hráefni. Laxinn Laxinn var skorinn í bita og steiktur á heitri pönnu á roði í ca 3 mínútur. Snúið við í ca hálfa mín…

Lesa meira