Stikkorð

Fæðuóþol

Hugsaðu

Fæðuóþol, hvað er það nú eiginlega?

13. ágúst, 2015

Sagan mín í stuttu máli Haustið 2010 var ég meira og minna rúmliggjandi vegna mikilla magakvala. Ég var mjög langt niðri, kvíðin og fór á þunglyndislyf en hætti þó fljótlega að taka þau. Ég fór til meltingarlæknis sem sagði mig með hægðatregðu og að ég yrði að hætta að reykja, minnka gosdrykkju og skyndibitaát. Ég skildi hvorki upp né niður í þessu öllu saman þar sem ég hef aldrei verið fyrir gos, reyki ekki og hef alltaf pælt mikið í…

Lesa meira

Hugsaðu

Sykurneyslan í heimsreisunni

21. júlí, 2015

Áður en ég lagði af stað í fjögurra mánaða heimsreisu mína hafði ég ekki neytt unnins sykurs í nákvæmlega heilt ár. Mér leið stórkostlega og langaði mig ekki í neitt sem innihélt hann. Þegar mig langaði að gera vel við mig í formi matar þá bjó ég mér til það sem mig langaði í. Eins og t.d. ís, súkkulaði, nammi, kökur, pönnukökur eða vöfflur. Allt þetta er hægt að gera án unnins sykurs og í rauninni bara allt sem manni…

Lesa meira