Stikkorð

Chia

Njóttu Hádegis- og Kvöldmatar

Glútenlaus pizza sem kemur á óvart

2. nóvember, 2014

Ég gæti sennilega borðað pizzu í öll mál og er sennilega ekki ein um það. Ég fæ oft löngun í pizzu og er því gott að kunna að gera eina glútenlausa fyrir þá sem þola glúteinið illa eins og ég. Einnig er miklu skemmtilegra að gera pizzuna sjálfur og þá veit maður líka 100% hvað maður er að borða. Pizzur sem við kaupum gjranan af pizzustöðum innihalda oftast ger, unnið hveiti, sykur og mikið af aukaefnum. Það fer ekki vel í alla…

Lesa meira

Njóttu Morgunsins

Hollráð um chiagraut

18. október, 2014

Ég hef áður bloggað um chiagraut og hversu gott mér finnst að fá mér hann á morgnanna eða fyrir ræktina. Um helgar finnst mér einkar gott að hafa hann í algjörri lúxusútgáfu og set ég þá karmellu á hann. Ég set ekki karmellu á hann á virkum dögum nema ég sé alveg sérstaklega góð við sjálfa mig. Það er mjög mikilvægt að vera duglegur að fá sér chiagrautinn í ýmsum útgáfum svo maður fái ekki leið á honum. Þið getið…

Lesa meira

Njóttu Morgunsins

Haustchiagrautur!

30. september, 2014

Ég veit fátt betra en að fá mér chiagraut í morgunmat eða fyrir ræktina. Ég reyni að hafa chiagrautinn minn aldrei eins. Ég er alltaf að prufa mig áfram með ýmar útfærslur svo ég fái ekki leið á honum.  Ég náði að týna nokkur bláber í ágústmánuði mér til mikillar gleði því íslensk bláber eru einfaldlega best. Uppskriftin miðast við einn: Chiagrautur 250 ml möndlumjólk (helst heimagerð) 2 msk chia fræ 1 msk hampfræ (má sleppa) 1/2 tsk vanilla – kaupi…

Lesa meira

Njóttu

Kostir Chia fræja

30. september, 2014

Chiafræ hafa verið vinsæl upp á síðkastið, það er nú oft þannig hjá okkur Íslendingum að það kemur stundum einhverskonar æði yfir almúgan. Hver man ekki eftir magnesíumæðinu þar sem að magnesíum hreinlega seldist upp á landinu? Núna hafa chiafræin mikið verið í dagsljósinu og eru margir búnir að bæta þessum stórkostlegu fræjum inn í matarræðið sitt. Sem er alls ekki furða því að þessi mögnuðu fræ bjóða upp á mikla valmöguleika í matargerð svo ég minnist nú ekki á mögnuðu kosti þeirra…

Lesa meira