Stikkorð

Avocado

Njóttu Millimála

Glútenlausa brauðið hennar Önnu

26. janúar, 2015

Það getur verið svolítið snúið að vera með glútenóþol þegar kemur að bakstri. Ég er búin að gera margar tilraunir með glútenlaust brauð og ég held að ég sé loksins sátt með útkomuna. Það er svo oft sem ég geri mér möndlumjólk og er að vandræðast með hvað skal gera við möndluhratið. Ég notaði því möndluhratið í þessa uppskrift og kemur það mjög vel út. Það er eitthvað svo notalegt við það að baka brauð sjálfur og fá brauðilm inn…

Lesa meira