• Hugsaðu

  Hollt mataræði frá byrjun

  Í nútímasamfélagi þar sem að mikið er um skyndibitakeðjur og lífsstílssjúkdómar eru í hámarki hefur aldrei verið mikilvægara að ala börnin okkar upp á hollu fæði. Eftir að ég hef upplifað á eigin skinni…

  6. mars, 2018
 • Millimála Njóttu

  Gómsætar orkukúlur

  Ég elska að eiga til næringarrík millimál í ísskápnum til að grípa í á milli mála. En þessar kúlur eru algjört góðgæti og þarf ég að hafa mig alla við að klára þær ekki…

  27. febrúar, 2018
 • Hádegis- og Kvöldmatar Njóttu

  Föstudagsflatbakan

  Ó hvað ég gæti skrifað langan pistil um það hversu mikið ég elska pizzu eða flatböku eins og maður segir á góðri íslensku. En heimatilbúin flatbaka er klárlega uppáhaldsmaturinn minn. Mig hefur lengi dreymt…

  23. febrúar, 2018
 • Góðgætis Njóttu

  Afmæliskakan mín

  Þar sem að ég verð 25 ára í vikunni ákvað ég að þá væri nú upplagt að útbúa góða köku í tilefni þess. Mér finnst svo gaman að leika mér að búa til nýjar…

  21. febrúar, 2018
 • Andaðu

  Eftir hverju ertu að bíða?

  Við gerum okkur kannski ekki grein fyrir því, en stundum eyðum við dýrmætum tíma lífsins á biðstofunni. Við bíðum eftir deginum þar sem að við munum verða tilbúin. Við bíðum eftir deginum þar sem…

  14. febrúar, 2018
 • Góðgætis Njóttu

  Glútenlausar & Vegan vatnsdeigsbollur

  Dömur mínar og herrar, besti dagur ársins er að renna í garð. Bolludagurinn er mér mjög heilagur og hef ég staðið í ströngu í eldhúsinu síðustu daga til þess að búa til þessa vatnsdeigsbolluuppskrift.…

  10. febrúar, 2018
 • Hádegis- og Kvöldmatar Njóttu

  Gómsæt rauðrófuskál

  Ég elska að deila með ykkur einföldum og bragðgóðum uppskriftum. Þó að ég elski að borða hollan mat þá nenni ég ekki alltaf að eyða miklum tíma í eldhúsinu þó að stundum sé ég…

  6. febrúar, 2018
 • Hádegis- og Kvöldmatar Njóttu

  Heimagerður Vegan ostur

  Sama hvort að þú sért vegan eða sniðgangir mjólkurvörur þá held ég að flestir sem að hætta að borða mjólkurvörur eigi það sameiginlegt að sakna ostsins mikið. En það var allavega þannig í mínu…

  26. janúar, 2018
 • Millimála Njóttu Safa og Þeytinga

  Túrmeriklatte

  Ég geri mér fulla grein fyrir því að ég er langt frá því að vera að finna upp hjólið með því að birta uppskrift af túrmeriklatte. En það er mikið í uppáhaldi hjá mér…

  22. janúar, 2018
 • Millimála Njóttu

  Glútenlaust&vegan bananabrauð

  Það er svo heimilislegt að fá góðan bökunarilm á heimilið og alltaf gaman að gæða sér á heimabökuðu brauði. Að þessu sinni útbjó ég bananabrauð sem að kom ótrúlega skemmtilega út. En brauðið er vegan ásamt…

  19. janúar, 2018