• Góðgætis Njóttu

  Glútenlausar & Vegan vatnsdeigsbollur

  Dömur mínar og herrar, besti dagur ársins er að renna í garð. Bolludagurinn er mér mjög heilagur og hef ég staðið í ströngu í eldhúsinu síðustu daga til þess að búa til þessa vatnsdeigsbolluuppskrift.…

  10. febrúar, 2018
 • Hádegis- og Kvöldmatar Njóttu

  Gómsæt rauðrófuskál

  Ég elska að deila með ykkur einföldum og bragðgóðum uppskriftum. Þó að ég elski að borða hollan mat þá nenni ég ekki alltaf að eyða miklum tíma í eldhúsinu þó að stundum sé ég…

  6. febrúar, 2018
 • Hádegis- og Kvöldmatar Njóttu

  Heimagerður Vegan ostur

  Sama hvort að þú sért vegan eða sniðgangir mjólkurvörur þá held ég að flestir sem að hætta að borða mjólkurvörur eigi það sameiginlegt að sakna ostsins mikið. En það var allavega þannig í mínu…

  26. janúar, 2018
 • Millimála Njóttu Safa og Þeytinga

  Túrmeriklatte

  Ég geri mér fulla grein fyrir því að ég er langt frá því að vera að finna upp hjólið með því að birta uppskrift af túrmeriklatte. En það er mikið í uppáhaldi hjá mér…

  22. janúar, 2018
 • Millimála Njóttu

  Glútenlaust&vegan bananabrauð

  Það er svo heimilislegt að fá góðan bökunarilm á heimilið og alltaf gaman að gæða sér á heimabökuðu brauði. Að þessu sinni útbjó ég bananabrauð sem að kom ótrúlega skemmtilega út. En brauðið er vegan ásamt…

  19. janúar, 2018
 • Millimála Njóttu

  Glútenlaust hrökkkex

  Ég er alltaf mjög glöð þegar að ég á nóg af millimálum í skápunum hjá mér, þess vegna tek ég mig oft til og undirbý helling í eldhúsinu til að eiga fyrir komandi viku.…

  11. janúar, 2018
 • Góðgætis Njóttu

  Hinn fullkomni kókosrjómi

  Þegar að maður sniðgengur mjólkurvörur í mataræðinu þá er margt sem að maður saknar eins og t.d. að geta fengið sér þeyttan rjóma. Ég hef lengi verið að reyna finna út úr því hvernig…

  16. desember, 2017
 • Góðgætis Njóttu

  Jólabomban í ár

  Ég hef aldrei það sama í eftirrétt um jólin heldur er ég alltaf að prufa eitthvað nýtt. Að þessu sinni langaði mig í góða hráköku sem að væri algjör sælgætisbomba því að það er…

  13. desember, 2017
 • Uncategorized

  Verður þessi ilmolíulampi þinn?

  Þar sem að síðasti leikur fékk svo frábærar viðtökur þá hef ég ákveðið í samstarfi við heilsu að koma öðrum leik í gang. Að þessu sinni verður þessi stórkostlegi ilmolíulampi ásamt dásamlegri ilmkjarnaolíu frá…

  7. desember, 2017