• Njóttu Safa og Þeytinga

  Grænn sæluþeytingur

  Ég get ekki lýst því hversu vel mér líður þegar ég byrja daginn á jóga og geri mér síðan grænan þeyting strax í kjölfarið. Það er svo magnað að sjá hvað líkaminn er stöðugt…

  5. apríl, 2017
 • Millimála Njóttu

  Djúsí hummus

  Fyrst eftir að ég hætti að borða mjólkurvörur saknaði ég oft að fá mér smjör og ost og hef ég margoft stolist í það. En þegar ég fór að vera dugleg að útbúa mér…

  31. mars, 2017
 • Hádegis- og Kvöldmatar Njóttu

  Ungversk grænmetissúpa

  Súpur þurfa alls ekki að vera leiðilegur né ósparilegur matur. Það er alveg hægt að bjóða upp á bragðgóðar og hollar súpur við hátíðleg tilefni og er það í rauninni mjög sniðugt. Ég elska…

  23. mars, 2017
 • Lærðu

  Hvað veist þú um eldislax?

  Ég horfði á heimildarmynd fyrir svolitlu síðan sem að fjallar m.a. um laxafiskeldi í Noregi og hversu eitraður eldislax getur verið okkur. Ég verð að viðurkenna það að áður en ég horfði á þessa mynd…

  21. mars, 2017
 • Elskaðu Umhverfið

  Af hverju taubleyjur?

  Ef einhver hefði nefnt taubleyjur við mig fyrir nokkrum árum hefði ég grett mig og sagt ,,ojj, en ógeðslegt“. Ég var með þá ranghugmynd í hausnum að foreldrar sem notuðu taubleyjur á börnin sín…

  19. mars, 2017
 • Njóttu Safa og Þeytinga

  Skærbleikur þeytingur

  Þessi gullfallegi þeytingur er ekki bara með útlitið sér í hag heldur er hann mjög bragðgóður líka. Ég elska að drekka þeytinga sem eru fallegir á litinn og er rauðrófa upplögð til þess að…

  14. mars, 2017
 • Elskaðu Umhverfið

  20 leiðir til að minnka plastnotkun

  Ég hef fjallað um skaðsemi plasts og mikilvægi þess að flokka það til endurvinnslu. En þegar að maður byrjar að flokka plast til endurvinnslu sér maður hversu mikið af plasti maður er að kaupa…

  7. mars, 2017
 • Góðgætis Njóttu

  Heslihnetutrufflur

  Þessar heslihnetutrufflur eru sjúklega góðar og tilvaldar til að eiga með kaffinu við skemmtileg tilefni. Ég gerði uppskriftina viljandi litla þar sem að ég nennti ekki að vera að búa til skrilljón trufflur ef…

  4. mars, 2017
 • Elskaðu

  Brjóstagjöf er ekki sjálfsögð

  Ég velti því fyrir mér á meðgöngunni hvort við Snorri ættum að fara á einhver námskeið áður en krílið okkar kæmi í heiminn. Það varð aldrei neitt úr því en ég man að ég…

  28. febrúar, 2017