Njóttu Góðgætis

  Vegan sörur

  20. nóvember, 2017

  Ég gæti skrifað heila bók um það hversu mikið ég elska sörur og hversu stóran part þær spila í jólastemminguna hjá mér. En ég er hæstánægð með útkomuna á sörunum í ár og eru þær dásamlegar á bragðið. Þessi uppskrift er laus við unninn sykur ásamt því að vera glútenlaus og vegan. Það skiptir mig mjög miklu máli að geta notið alls konar góðgætis þrátt fyrir að ég sniðgangi margt í fæðunni. Ég legg mikið á mig að útbúa uppskriftir…

  Lesa meira

 • Góðgætis Njóttu

  Jarðarberjahrákaka

  Snilldin við hrákökur Hrákökur eru í miklu uppáhaldi hjá mér því að það er hægt að leika sér endalaust með þær. Það er líka mjög fljótlegt og þægilegt að útbúa þær. En það sem…

  15. nóvember, 2017
 • Elskaðu Húðina

  Íslenska snyrtivörumerkið rå oils

  Ég er mjög kröfuhörð á snyrtivörur og ber ekkert á mig nema mjög hreinar & gæðamiklar snyrtivörur. Líkt og á matvörum les ég á innihaldslýsinguna á snyrtivörum og vil ég sjá þar fá innihaldsefni sem…

  15. nóvember, 2017
 • Morgunsins Njóttu

  Kókos&kasjújógúrt

  Ég elska að tilraunast í eldhúsinu og finna leiðir til að borða allt það sem mig langar í. Í þetta sinn langaði mig ofboðslega í gott jógúrt til að geta átt í morgunmat. Við…

  8. nóvember, 2017
 • Millimála Njóttu

  Rauðrófuhummus

  Hummus er eitt það besta sem að þú getur átt í ísskápnum þínum til að gæða þér á milli mála. Ekki er verra að eiga nokkrar krukkur í frystinum líka til að taka út…

  4. nóvember, 2017
 • Hádegis- og Kvöldmatar Njóttu

  Jarðskokkasúpa

  Þessi súpa hefur slegið í gegn hjá öllum þeim sem hafa smakkað hana enda er hún fáranlega góð. Það vita kannski ekki allir hvað jarðskokkar eru og er í rauninni mjög stutt síðan að…

  2. nóvember, 2017
 • Morgunsins Njóttu

  Haustlegt granóla

  Það er svo ótrúlega lítið mál að gera sitt eigið granóla og finnst mér það alltaf miklu betra en það sem maður kaupir út í búð. Ég vakna alltaf hoppandi kát þegar ég á heimagert…

  26. október, 2017
 • Hugsaðu

  Yfirnóttu hafrar

  Ég elska að fá mér hafragraut á köldum dögum og er hafragrautur alls ekki það sama og hafragrautur fyrir mér. Ég man þegar að ég var yngri að ég píndi oft ofan í mig…

  24. október, 2017
 • Góðgætis Njóttu

  Hjartnæmt súkkulaði

  Ég þurfti að gera þetta hjartnæma súkkulaði mjög oft áður en ég náði loksins að festa það á mynd. Það kláraðist nefnilega alltaf mjög hratt enda er það fáranlega gott. Það hefur vakið mikla…

  19. október, 2017
 • Hugsaðu

  Fyrstu matarstundirnar

  Þegar að maður hugsar vel um sig með hollri og hreinni næringu líður manni svo vel á bæði líkama og sál. Síðustu ár hef ég fengið að sjá á eigin líðan hversu stórt hlutverk…

  17. október, 2017