Njóttu Hádegis- og Kvöldmatar

  Einföld og bragðgóð blómkálssúpa

  15. febrúar, 2017

  Ein af bestu leiðunum til að koma grænmeti inn í mataræðið er að útbúa reglulega hollar og góðar grænmetissúpur. Það þarf alls ekki að vera flókið að gera bragðgóða og saðsama súpu. Ég hef komist að því að stundum er gott að krydda sem minnst og láta frekar saltið um að draga bragðið af grænmetinu sem er í súpunni betur fram og leyfa því að njóta sín. Ég er aðeins farin að læra að maður þarf kannski ekki alltaf að…

  Lesa meira

 • Elskaðu Umhverfið

  Flokkar þú plast til endurvinnslu?

  Það hefur orðið mikil vitundarvakning hvað varðar umhverfisvernd og hvað við mennirnir getum haft slæm áhrif á náttúruna. Við jarðarbúar ættum því að gera allt sem í okkar valdi stendur til að tryggja að…

  18. janúar, 2017
 • Morgunsins Njóttu

  Súkkulaði granóla

  Nýtt líf hafði samband við mig í fyrrasumar um að birta nokkrar uppskriftir í blaðinu þeirra. Þau birtu m.a. þessa uppskrift hér eftir mig og er hún of góð til að birta hana ekki…

  7. janúar, 2017
 • Góðgætis

  Twix í hollari búning

  Ef ég mætti ráða þá væru allir dagar nammidagar en það er búið að vera svolítið svoleiðis fílingur á heimilinu í fæðingarorlofinu, það eru allir dagar laugardagar hjá okkur. Þar sem að ég sniðgeng unninn…

  19. desember, 2016
 • Góðgætis Njóttu

  Himneskur ís

  Þennan ís gerði ég á dögunum og kom hann ótrúlega vel út. Hann er svo ferskur og góður og fullkomið jafnvægi ríkir á milli súra og sæta bragðsins. Ég nota ísvél til að búa…

  15. desember, 2016
 • Hádegis- og Kvöldmatar Njóttu

  Jólamáltíðin mín

  Hvort sem að þú kýst að sniðganga dýraafurðir eða ekki, þá hafa allir gott af því að þreifa fyrir sér í grænmetismatargerð og að prufa eitthvað nýtt. Nú eru jólin framundan og er ég…

  10. desember, 2016
 • Góðgætis Njóttu

  Heitur súkkulaðidrykkur

  Það er eitthvað svo huggulegt við að hjúfra sig upp í sófa undir teppi með heitan súkkulaðidrykk í kuldanum. Ég hef oft mikla löngun í heitt súkkulaði í kringum aðventuna. En amma mín gerði…

  7. desember, 2016
 • Góðgætis Njóttu

  Sætkartöflu brúnkur

  Bloggið, delicouslyella.com, hjá bloggaranum Ellu Woodward er einstaklega fallegt og ekki eru bækurnar hennar síðri. En það er nýbúið að þýða eina af þeim yfir á íslensku sem ber nafnið Ómótstæðileg Ella. Vinsælasta uppskriftin…

  3. desember, 2016
 • Góðgætis Njóttu

  Hnetusmjörs“skálar“

  Hver kannast ekki við Reese’s peanut butter cups frá Herseys? Þetta nammi svipar allavega mjög mikið til þess og það tekur enga stund að útbúa það. Það er því tilvalið að græja þetta þegar…

  19. nóvember, 2016
 • Elskaðu Lærðu Umhverfið

  Heimildarmyndin Before the Flood

  Heimildarmyndin ,,Before the Flood“ er á allra vörum um þessar mundir enda ekki að ástæðulausu. Í heimildarmyndinni fær maður að fylgja Leonardo DiCaprio á ferð sinni um heiminn þar sem hann kynnir sér loftslagsbreytingar…

  3. nóvember, 2016