Njóttu Góðgætis

  Súkkulaðitrufflur

  29. september, 2018

  Það eru örugglega margir að taka sig á í mataræðinu um þessar mundir og vilja alls ekki sjá uppskriftir eins og þessa. En það sem mér fannst ofboðslega mikilvægt þegar ég tók til í mínu mataræði er að njóta góðgætis áfram en á hollari og gæðameiri máta. Það er ómetanlegt að eiga góðgæti líkt og þetta í frystinum þegar að sykurpúkinn bankar upp á í stað þess að fá sér eitthvað sem að er mikið unnið og lætur mann fá…

  Lesa meira

 • Góðgætis Njóttu

  Ómótstæðileg limehrákaka

  Ég get bara ekki hætt að gera hrákökur þessa dagana, það er í alvörunni ekkert betra en fullkomlega mjúk hrákaka sem bráðnar í munninum á manni. Svona kökur eru líka svo næringarríkar og innihalda…

  20. september, 2018
 • Góðgætis Njóttu

  Blondínur með súkkulaðibitum

  Þessar dásemdar blondínur eru eitthvað sem að þú verður að prufa að útbúa. Þær eru ótrúlega auðveldar í framkvæmd og eru þær ekkert smá góðar. Ég er búin að vera með þessa uppskrift í…

  22. ágúst, 2018
 • Góðgætis Njóttu

  Þriggja laga súkkulaðibomba

  Ég hef sjaldan verið eins stolt af köku líkt og ég er af þessari hér. Hún er svo falleg að ég tími varla að borða hana, mig langar bara að horfa á hana og…

  24. júlí, 2018
 • Hádegis- og Kvöldmatar Njóttu

  Marineraðir portobellosveppir

  Íslenskir portobellosveppir hafa glatt hjartað mitt mikið á síðustu mánuðum og fer ég reglulega og birgi mig vel upp af þeim. Það er sama hvernig ég matreiði þá, þeir gefa máltíðinni alltaf svo mikið…

  13. júlí, 2018
 • Góðgætis Njóttu

  Ómótstæðilegar karamellustangir

  Það er fátt sem jafnast á við að eiga þessar unaðslegu karamellustangir til í frystinum. Þær bráðna í munni og eru upplagðar að njóta með ískaldri möndlumjólk eða góðu tei. Ég elska hvað það…

  21. júní, 2018