Njóttu Hádegis- og Kvöldmatar

  Einföld og fljótleg máltíð

  19. júní, 2017

  Það þarf ekki að vera neitt merkilegt og flókið í kvöldmatinn. Það má alveg útbúa eitthvað fljótlegt og þægilegt sem er gott. Maður heldur svo oft að maður þurfi að hafa svaka hugsun á bakvið kvöldmatinn og mikil vinna. En fyrir mér er eina markmiðið með kvöldamatnum að fá inn holla og góða næringu. Þar sem að ég hef ekki alltaf mikinn tíma til að útbúa kvöldmat þá finnst mér voða gott að henda í fljótlega og holla máltíð sem…

  Lesa meira

 • Góðgætis Njóttu

  Vegan smákökur í ferðalagið

  Mér finnst algjör snilld að eiga kökur eins og þessar til í frystinum og geta gripið með mér þegar að ég veit að ég verð á flækingi yfir daginn. Þessar reyndar komust aldrei í…

  15. júní, 2017
 • Góðgætis Njóttu

  Mangó&Appelsínusorbet

  Þegar sólin er á lofti og heitt er í veðri langar mig undantekningalaust í ís. Ég hef margoft dottið í þá gryfju að enda inn í íssbúð að kaupa mér ís og svo liðið…

  8. júní, 2017
 • Góðgætis Njóttu

  Sítrónuhráfæðiskaka

  Þessa hráfæðisköku er ég búin að hafa í hausnum mjög lengi en lét loksins verða að því að gera hana. Hún er fáranlega góð þó ég segi sjálf frá. Hún er ekki of súr…

  12. maí, 2017
 • Andaðu

  Lærðu að elska þig

  Nýlega útskrifaðist ég sem kennari þerapíunnar Lærðu að elska þig og er ég ótrúlega þakklát að fá að hjálpa fólki að læra að elska sig. Þerapían Lærðu að elska þig er einstaklingsmiðuð viðtalsmeðferð sem…

  10. maí, 2017
 • Góðgætis Njóttu

  Glútenlaus&Vegan Súkkulaðibomba

  Ég elska að finna leiðir til að njóta allskyns góðgætis sem er laust við mjólkurvörur, unna sætu og glúten. Það skiptir mig miklu máli að vita hvað ég er að láta ofan í mig…

  15. apríl, 2017
 • Njóttu Safa og Þeytinga

  Grænn sæluþeytingur

  Ég get ekki lýst því hversu vel mér líður þegar ég byrja daginn á jóga og geri mér síðan grænan þeyting strax í kjölfarið. Það er svo magnað að sjá hvað líkaminn er stöðugt…

  5. apríl, 2017
 • Millimála Njóttu

  Djúsí hummus

  Fyrst eftir að ég hætti að borða mjólkurvörur saknaði ég oft að fá mér smjör og ost og hef ég margoft stolist í það. En þegar ég fór að vera dugleg að útbúa mér…

  31. mars, 2017