Hugsaðu

  Fyrstu matarstundirnar

  17. október, 2017

  Þegar að maður hugsar vel um sig með hollri og hreinni næringu líður manni svo vel á bæði líkama og sál. Síðustu ár hef ég fengið að sjá á eigin líðan hversu stórt hlutverk mataræði spilar inn í líðan manns og er það mér því mjög mikilvægt að borða hollt. Að sjálfsögðu er það mér því alveg jafn mikilvægt að gefa syni mínum holla fæðu til að hann geti upplifað þessu sömu vellíðan og hlakka ég mikið til að kynna honum…

  Lesa meira

 • Hádegis- og Kvöldmatar Njóttu

  Rauðrófusúpa

  Það er fátt betra en að ylja sér á heitri súpu þegar kólna fer í veðri og ætla ég því að deila með þér uppskrift af fallegri og bragðgóðri rauðrófusúpu. Ég veit að mörgum hryllir…

  26. september, 2017
 • Góðgætis Njóttu

  Vegan smákökur í ferðalagið

  Mér finnst algjör snilld að eiga kökur eins og þessar til í frystinum og geta gripið með mér þegar að ég veit að ég verð á flækingi yfir daginn. Þessar reyndar komust aldrei í…

  15. júní, 2017
 • Góðgætis Njóttu

  Mangó&Appelsínusorbet

  Þegar sólin er á lofti og heitt er í veðri langar mig undantekningalaust í ís. Ég hef margoft dottið í þá gryfju að enda inn í íssbúð að kaupa mér ís og svo liðið…

  8. júní, 2017
 • Góðgætis Njóttu

  Sítrónuhráfæðiskaka

  Þessa hráfæðisköku er ég búin að hafa í hausnum mjög lengi en lét loksins verða að því að gera hana. Hún er fáranlega góð þó ég segi sjálf frá. Hún er ekki of súr…

  12. maí, 2017
 • Andaðu

  Lærðu að elska þig

  Nýlega útskrifaðist ég sem kennari þerapíunnar Lærðu að elska þig og er ég ótrúlega þakklát að fá að hjálpa fólki að læra að elska sig. Þerapían Lærðu að elska þig er einstaklingsmiðuð viðtalsmeðferð sem…

  10. maí, 2017
 • Góðgætis Njóttu

  Glútenlaus&Vegan Súkkulaðibomba

  Ég elska að finna leiðir til að njóta allskyns góðgætis sem er laust við mjólkurvörur, unna sætu og glúten. Það skiptir mig miklu máli að vita hvað ég er að láta ofan í mig…

  15. apríl, 2017