Njóttu Góðgætis

  Hinn fullkomni kókosrjómi

  16. desember, 2017

  Þegar að maður sniðgengur mjólkurvörur í mataræðinu þá er margt sem að maður saknar eins og t.d. að geta fengið sér þeyttan rjóma. Ég hef lengi verið að reyna finna út úr því hvernig ég geri góðan kókosrjóma því að hér áður fyrr var ég algjör rjómaunnandi. Það er svo kærkomið fyrir þá sem eru t.d. með mjólkuróþol að geta útbúið sér góðan kókosrjóma en það opnar heilmargar dyr fyrir manni í mataræðinu. Kókosrjóminn er dásamlegur út á heitt súkkulaði, með…

  Lesa meira

 • Góðgætis Njóttu

  Jólabomban í ár

  Ég hef aldrei það sama í eftirrétt um jólin heldur er ég alltaf að prufa eitthvað nýtt. Að þessu sinni langaði mig í góða hráköku sem að væri algjör sælgætisbomba því að það er…

  13. desember, 2017
 • Uncategorized

  Verður þessi ilmolíulampi þinn?

  Þar sem að síðasti leikur fékk svo frábærar viðtökur þá hef ég ákveðið í samstarfi við heilsu að koma öðrum leik í gang. Að þessu sinni verður þessi stórkostlegi ilmolíulampi ásamt dásamlegri ilmkjarnaolíu frá…

  7. desember, 2017
 • Góðgætis Njóttu

  Ómótstæðilegar súkkulaðitrufflur

  Ég á engin orð yfir því hversu góðar þessar súkkulaðitrufflur eru. Þær hafa bókstaflega horfið í hvert skipti sem ég bý þær til þó ég sé alltaf að reyna að búa til stóran skammt…

  7. desember, 2017
 • Góðgætis Njóttu

  Lakkríssmákökur

  Þessar lakkríssmákökur urðu til í framhaldinu af því að ég fann út hvernig ég gæti gert sörur án þess að nota egg og unna sætu. En þessar lakkríssmákökur koma vel í staðin fyrir þessa…

  5. desember, 2017
 • Hádegis- og Kvöldmatar Njóttu

  Mexíkanskt lúxussalat

  Ég elska að borða litríkan mat og finnst mér salöt vera snilldar leið til að búa til litríkan disk. En það þarf alls ekki mikla fyrirhöfn til að útbúa fallegt og bragðgott salat. Það…

  30. nóvember, 2017
 • Góðgætis Njóttu

  Súkkulaðibitasmákökur

  Það er nú ekki hægt að bjóða desember velkomin án þess að eiga góðar súkkulaðibitakökur. Ég elska að fá mér þessar súkkulaðibitakökur með ískaldri möndlumjólk yfir góðri jólamynd. En ég verð alltaf að horfa…

  27. nóvember, 2017
 • Góðgætis Njóttu

  Vegan sörur

  Ég gæti skrifað heila bók um það hversu mikið ég elska sörur og hversu stóran part þær spila í jólastemminguna hjá mér. En ég er hæstánægð með útkomuna á sörunum í ár og eru…

  20. nóvember, 2017
 • Góðgætis Njóttu

  Jarðarberjahrákaka

  Snilldin við hrákökur Hrákökur eru í miklu uppáhaldi hjá mér því að það er hægt að leika sér endalaust með þær. Það er líka mjög fljótlegt og þægilegt að útbúa þær. En það sem…

  15. nóvember, 2017