Njóttu Góðgætis

  Sítrónuhráfæðiskaka

  12. maí, 2017

  Þessa hráfæðisköku er ég búin að hafa í hausnum mjög lengi en lét loksins verða að því að gera hana. Hún er fáranlega góð þó ég segi sjálf frá. Hún er ekki of súr en heldur ekki of sæt, fullkomlega fersk og góð. Ég ákvað að gera litla uppskrift vegna þess að hráefnið er dýrt í hana og myndi ég segja að þetta sé mátuleg stærð fyrir 3-4 manns. En þér er frjálst að stækka uppskriftina ef þú vilt hafa…

  Lesa meira

 • Andaðu

  Lærðu að elska þig

  Nýlega útskrifaðist ég sem kennari þerapíunnar Lærðu að elska þig og er ég ótrúlega þakklát að fá að hjálpa fólki að læra að elska sig. Þerapían Lærðu að elska þig er einstaklingsmiðuð viðtalsmeðferð sem…

  10. maí, 2017
 • Góðgætis Njóttu

  Glútenlaus&Vegan Súkkulaðibomba

  Ég elska að finna leiðir til að njóta allskyns góðgætis sem er laust við mjólkurvörur, unna sætu og glúten. Það skiptir mig miklu máli að vita hvað ég er að láta ofan í mig…

  15. apríl, 2017
 • Njóttu Safa og Þeytinga

  Grænn sæluþeytingur

  Ég get ekki lýst því hversu vel mér líður þegar ég byrja daginn á jóga og geri mér síðan grænan þeyting strax í kjölfarið. Það er svo magnað að sjá hvað líkaminn er stöðugt…

  5. apríl, 2017
 • Millimála Njóttu

  Djúsí hummus

  Fyrst eftir að ég hætti að borða mjólkurvörur saknaði ég oft að fá mér smjör og ost og hef ég margoft stolist í það. En þegar ég fór að vera dugleg að útbúa mér…

  31. mars, 2017
 • Hádegis- og Kvöldmatar Njóttu

  Ungversk grænmetissúpa

  Súpur þurfa alls ekki að vera leiðilegur né ósparilegur matur. Það er alveg hægt að bjóða upp á bragðgóðar og hollar súpur við hátíðleg tilefni og er það í rauninni mjög sniðugt. Ég elska…

  23. mars, 2017
 • Lærðu

  Hvað veist þú um eldislax?

  Ég horfði á heimildarmynd fyrir svolitlu síðan sem að fjallar m.a. um laxafiskeldi í Noregi og hversu eitraður eldislax getur verið okkur. Ég verð að viðurkenna það að áður en ég horfði á þessa mynd…

  21. mars, 2017
 • Elskaðu Umhverfið

  Af hverju taubleyjur?

  Ef einhver hefði nefnt taubleyjur við mig fyrir nokkrum árum hefði ég grett mig og sagt ,,ojj, en ógeðslegt“. Ég var með þá ranghugmynd í hausnum að foreldrar sem notuðu taubleyjur á börnin sín…

  19. mars, 2017