Njóttu Góðgætis

  Þriggja laga súkkulaðibomba

  24. júlí, 2018

  Ég hef sjaldan verið eins stolt af köku líkt og ég er af þessari hér. Hún er svo falleg að ég tími varla að borða hana, mig langar bara að horfa á hana og dást að henni að eilífu. Mig hefur lengi langað til að útbúa svona stóra og veglega hráköku sem að tilvalið er að bjóða upp á í veislu, matarboði eða bara með sunnudagskaffinu heima. Þessi kaka er algjör lúxuskaka og mun henta við öll þau tilefni þar…

  Lesa meira

 • Hádegis- og Kvöldmatar Njóttu

  Marineraðir portobellosveppir

  Íslenskir portobellosveppir hafa glatt hjartað mitt mikið á síðustu mánuðum og fer ég reglulega og birgi mig vel upp af þeim. Það er sama hvernig ég matreiði þá, þeir gefa máltíðinni alltaf svo mikið…

  13. júlí, 2018
 • Góðgætis Njóttu

  Ómótstæðilegar karamellustangir

  Það er fátt sem jafnast á við að eiga þessar unaðslegu karamellustangir til í frystinum. Þær bráðna í munni og eru upplagðar að njóta með ískaldri möndlumjólk eða góðu tei. Ég elska hvað það…

  21. júní, 2018
 • Morgunsins Njóttu

  Hindberja&fíkju chiagrautur

  Ég gleymi því ekki þegar að ég smakkaði chiagraut fyrst, mér fannst hann alls ekki góður og gretti mig yfir honum. En ég myndi sennilega gretta mig yfir þessum sama chiagraut í dag, því…

  25. maí, 2018
 • Hádegis- og Kvöldmatar Njóttu

  Kjúklingabaunapönnukökur

  Ég komst að því um daginn að það er hægt að gera hinu einföldustu pönnukökur með örfáum innihaldsefnum. Það besta við þær eru að þær eru glútenlausar og vegan. En aðalinnihaldsefnið er kjúklingabaunahveiti sem…

  18. maí, 2018
 • Góðgætis Njóttu

  Sítrónugrassæla

  Þegar að við Snorri vorum að ferðast um heiminn fyrir nokkrum árum fundum við fljótt út úr því að ferðalagið okkar snerist bara um mat og matarupplifanir- enda er matur mikil ástríða hjá okkur…

  4. maí, 2018
 • Góðgætis Njóttu

  Vegan súkkulaðikaramellur

  Þessar unaðslegu súkkulaðikaramellur gerði ég alveg óvart þegar að ég var að stúdera eitthvað allt annað fyrr á árinu. Það er svo oft þannig að þegar maður uppgötvar eitthvað himneskt í eldhúsinu að þá…

  26. apríl, 2018
 • Millimála Njóttu

  Gómsætt millinasl

  Þetta gómsæta millinasl er engu líkt og er fullkomið til að grípa í milli málla. Fyrir mér er þetta hið fullkomna laugardagsnammi, því að það hefur allt sem að gott laugardagsnammi þarf að hafa. Eitthvað…

  12. apríl, 2018